Félag löggiltra endurskođenda

Félag löggiltra endurskođenda

Viđburđir á nćstunni

FLE í samstarfi viđ prófnefnd um löggildingarpróf munu standa fyrir námskeiđi um verklegu prófin til löggildingar í endurskođun.
Ákveđiđ hefur veriđ ađ viđhalda hinni árlegu keppni viđ tannlćkna. Um er ađ rćđa sveitakeppni og fer keppnin ţannig fram ađ tveir endurskođendur leika gegn tveimur tannlćknum.
FLE gengst fyrir stuttu námskeiđi um undirbúning og próftöku löggildingarprófa 3. september 2014 kl. 9-11 á Grand hóteli. ATH. Námskeiđiđ er frítt fyrir nema međ félagsađild ađ FLE.
FLE býđur til GLEĐISTUNDAR á Grand hóteli viđ upphaf nýs starfsárs föstudaginn 5. september ţar sem međal annars verđa kynntar breyttar áherslur varđandi hádegisfundi félagsins.

Fréttir

Innskráning á innrivef

Gleymt lykilorđ

Fylgstu með okkur
á Facebook

Útgáfa

Útboð endurskoðunarþjónustu FLE hefur gefið út bæklinginn Útboð endurskoðunarþjónustu - vegvísir sem Siðanefnd FLE vann fyrir félagið. Vegvísirinn tekur fyrst og fremst mið að þörfum almennra kaupenda endurskoðunarþjónustu.

Ljósmyndari

Ljósmyndari er Hrafnhildur Hreinsdóttir

Svćđi

Félag löggiltra
endurskođenda
Suđurlandsbraut 6      |      108 Reykjavík      |      Sími: 568 8118      |      fle@fle.is