Félag löggiltra endurskođenda

Félag löggiltra endurskođenda

Viđburđir á nćstunni

FLE í samstarfi viđ prófnefnd um löggildingarpróf munu standa fyrir námskeiđi um verklegu prófin til löggildingar í endurskođun.
FLE býđur til GLEĐISTUNDAR á Grand hóteli viđ upphaf nýs starfsárs föstudaginn 5. september ţar sem međal annars verđa kynntar breyttar áherslur varđandi hádegisfundi félagsins.
FLE heldur námskeiđ 18. september (daginn fyrir Reikningsskiladaginn) kl. 13-16. Efni og námskeiđslýsing verđur birt ţegar nćr dregur.
Mótiđ fer fram í ţrítugasta og ţriđja sinn föstudaginn 19. september 2014. Stefnt er ađ ţví ađ rćsa út frá kl. 14:00.

Fréttir

Innskráning á innrivef

Gleymt lykilorđ

Fylgstu með okkur
á Facebook

Útgáfa

Útboð endurskoðunarþjónustu FLE hefur gefið út bæklinginn Útboð endurskoðunarþjónustu - vegvísir sem Siðanefnd FLE vann fyrir félagið. Vegvísirinn tekur fyrst og fremst mið að þörfum almennra kaupenda endurskoðunarþjónustu.

Ljósmyndari

Ljósmyndari er Hrafnhildur Hreinsdóttir

Svćđi

Félag löggiltra
endurskođenda
Suđurlandsbraut 6      |      108 Reykjavík      |      Sími: 568 8118      |      fle@fle.is