ESB samþykkir nýtt lagaumhverfi fyrir endurskoðendur

EU hefur nú endanlega samþykkt nýtt laga og reglugerðarumhverfi fyrir endurskoðendur

EU hefur nú endanlega samþykkt nýtt laga og reglugerðarumhverfi fyrir endurskoðendur. Meðfylgjandi hér neðar í þessum pósti er fréttatilkynning frá FEE (Evrópusambandi endurskoðenda) um málið og viljum við sérstaklega benda á slóðina Frequently Asked Questions sem kemur fram neðst í fréttatilkynningunni. Meðfylgjandi eru einnig krækjur inn á endanlegan laga og reglugerðartexta: 

Og aðrar upplýsingar frá FEE sem varða málin:

Below is a list of the relevant documents prepared by FEE and available on the FEE website: