Aflandsfélög/Lágskattaríki

FLE heldur námskeið  6. desember um aflandsfélög, skattalega meðferð, lagaumhverfið, framtal, eyðublöð og fleira á þeim nótum. SKRÁ MIG HÉR.

Fjallað verður um hvaða reglur gilda, hvaða ríki geta verið lágskattaríki og aðkomu endurskoðenda að endurskoðun, uppgjöri og ráðgjöf varðandi slík félög. Leiðbeinendur eru þeri Ágúst Karl Guðmundsson, skattalögfræðingur hjá KPMG og Steingrímur Sigfússon, endurskoðandi hjá KPMG. Hér má nálgast ítarlegri námskeiðslýsingu. 

Námskeiðið verður haldið á Grand hóteli Reykjavík, þriðjudaginn 6. desember kl. 9-12. Þátttökugjald er kr. 18.000 fyrir félagsmenn og starfsmenn endurskoðunarstofa en 24.000 fyrir aðra. Skráningu lýkur kl. 16:00 5. desember.