Nýlegar greinar

Aukið gagnsæi í áritun endurskoðenda

Nú um áramótin tóku gildi breytingar á alþjóðlegum endurskoðunarstöðlum sem hafa þau áhrif að áritun endurskoðenda á reikningsskil breytist talsvert og verður breytingin vonandi til þess að auka gagnsemi endurskoðunar enn frekar. Þessi breyting kemur í kjölfarið á því að notendur reikningsskila hafa kallað eftir meiri upplýsingum en hin staðlaða áritun hefur falið í sér og vilja vita meira um það hverjar eru áherslur endurskoðenda við endurskoðun og hvernig var brugðist við þeim.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 2. mars 2017
02.03.2017
Lesa meira

Könnunaráritun og önnur staðfestingarvinna

Til staðar eru sérstakir alþjóðlegir staðlar sem snúa að öðrum störfum endurskoðenda en að beinni endurskoðun ársreikninga. Algengustu áritanir sem endurskoðendur nota vegna annarrar vinnu en endurskoðunar eru könnunaráritun og áritun á óendurskoðuð reikningsskil.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 16. feb. 2017
Lesa meira

Nýjar áritanir

Í áraraðir hefur áritun endurskoðanda lítið breyst og verið keimlík hjá öllum fyrirtækjum. Á sama tíma hefur flækjustig í viðskiptalífinu aukist til muna, sem kallar á flóknari reikningsskilareglur og skýringar.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

Nýjar áritanir endurskoðenda

Um allnokkurt skeið hafa fjárfestar víða um heim farið fram á að áritun endurskoðenda gefi þeim meiri upplýsingar en einfalda niðurstöðu um hvort ársreikningurinn standist kröfur reikningsskilareglna eða ekki. Þeir hafa kallað eftir vitneskju um hvað endurskoðandinn telur mikilvægustu atriðin við endurskoðunina og hvernig hann nálgast þau í sinni vinnu.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 10. janúar 2017
10.01.2017
Lesa meira

Aukið gagnsæi í áritun

Við hjá EY teljum að þessi breyting sé skref í rétta átt og að hin nýja áritun mun auka gildi og virði lykilafurðar í endurskoðun skráðra félaga.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 22. OKT. 2015
22.10.2015
Lesa meira

Áritun endurskoðenda – breytingar framundan

Breytingarnar kalla á aukin samskipti milli endurskoðunarnefnda og endurskoðenda og umræður um upplýsingar sem koma fram í áritun endurskoðanda
03.09.2015
Lesa meira