Nýlegar greinar

Löggjöf og regluverk extrasResetFilters

STAÐGREIÐSLA SKATTS AF ARÐI TIL LÖGAÐILA INNAN EES

…að þrátt fyrir að skattalög falli utan gildissviðs EES samningsins ber aðildarríkjum samningsins engu að síður að beita skattlagningarvaldi sínu þannig að það brjóti ekki í bága við ákvæði samningsins
FLE blaðið, janúar 2021 1. tbl, 43. árg.
Lesa meira

EFTIRLIT, HLUTVERK OG VALDHEIMILDIR ÁRSREIKNINGASKRÁR

Stjórnendur skulu leggja mat á mikilvægi og hvaða upplýsingar eru viðeigandi til að tryggja að reikningsskilin gefi glögga mynd samkvæmt skilgreiningu í 5. gr. laga um ársreikninga
FLE blaðið, janúar 2020 1. tbl, 42. árg.
Lesa meira

HVER Á ÞETTA FÉLAG, JÁ EÐA NEI!

Til grundvallar raunverulegu eignarhaldi getur því verið beinn eignarhlutur, óbeinn eignarhlutur, aukið atkvæðavægi á grundvelli samninga eða yfirráð með öðrum hætti, sama í hvaða formi þau yfirráð koma
FLE blaðið, janúar 2020 1. tbl, 42. árg.
Lesa meira

Lög um endurskoðendur stopp í þinginu vegna FME

Frumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra gerði ráð fyrir að FME tæki við eftirliti með endurskoðendum en sameining við Seðlabankann setti strik í þann reikning. Hugmyndir um nýja stofnun sem hefði eftirlit með ýmsum öngum viðskiptalífsins hafa verið viðraðar.
Viðskiptablaðið, 20. tbl. 26. árg. bls. 8
Lesa meira

ENDURSKOÐUN BREYTINGAR OG UMBÆTUR Í KJÖLFAR HRUNSINS

En við sem vinnum við endurskoðun, finnum vel fyrir þessum breytingum og auknu kröfum sem orðið hafa í störfum okkar á síðustu tíu árum
FLE blaðið 1. tbl. 41. árg. bls. 26-28
Lesa meira

NÝ LÖG Í FARVATNINU

Skerpt verður á kröfum til endurskoðenda, gagnsæi aukið, sem og óhæði þeirra og hlutlægni þeirra í verkefnum sem þeir sinna
FLE blaðið 2019 bls. 19-21
Lesa meira

Ný persónuverndarlöggjöf og áhrif á vinnu endurskoðenda

Það er mikilvægt að stjórnendum fyrirtækja og endurskoðendum sé það ljóst að innleiðing fullnægjandi persónuverndar í samræmi við hina nýju löggjöf er ekki afmarkað og tímabundið verkefni. Þvert á móti er nauðsynlegt að fyrirtæki tileinki sér breytta starfshætti til framtíðar sem fléttast inn í dagleg verkefni stjórnenda og starfsmanna
FLE blaðið 2018 bls. 30-31
Lesa meira

Tvö ár frá nýjum ársreikningalögum

Því hljótum við sem félag að vilja leggja áherslu á að þessi veigamiklu lög verði tafarlaust skýrð frekar með reglugerðum, reglum og leiðbeiningum til þess að stjórnir fyrirtækja landsins hafi haldbærar reglur við uppsetningu ársreikninga í stað óteljandi minnisblaða þar sem lögin eru túlkuð á þvers og kruss
FLE blaðið 2018
Lesa meira

Ársreikningalög

Upp hafa komið ýmis álitamál um beitingu tiltekinna lagaákvæða. Það var viðbúið að svo yrði, jafnvel þó vandað sé til verka við lagasetningu og reynt að fremsta megni að hafa lagaákvæði skýr.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

Skattlagning kaupréttar á hlutabréfum

Engin sérstök ákvæði eru um hvernig fara skuli með umrædda frestun eða skattkvöð við þær aðstæður þegar kaupréttarhafinn deyr áður en hann selur bréfin.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

Ólögmæt afturvirk skattheimta?

Við innleiðingu virðisaukaskatts hjá stórum hluta rekstraraðila í ferðaþjónustu hafa allmargir hnotið um ákvæði í lögum um virðisaukaskatt er varð að lögum rétt fyrir jól.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 19. feb. 2016
Lesa meira

Verulegar breytingar á reikningsskilum ríkisins

Alþjóðlega fjármálakreppan og skuldavandræði margra þjóða sem fylgdu í kjölfar hennar hefur sýnt að léleg fjármálastjórn og skortur á gagnsæi hins opinbera getur stefnt í hættu getu ríkja til að standa undir mikilli skuldasöfnun eða mæta lögbundnum útgjöldum til velferðarmála eða öðrum skuldbindingum.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 4. feb. 2016
Lesa meira

Vangaveltur um Reikningsskilaráð

Það er bagalegt að allar götur frá því að reikningsskilaráð lagðist í dvala hefur verið vísað til þess í lögum sem reglusetjandi aðila.
FLE blaðið 2016, bls. 21
Lesa meira

Breytingar á lögum um ársreikninga

Ein veigamesta breytingin sem lögð er til í frumvarpinu snýr að einföldunum fyrir minnstu félögin, örfélögin, en eins og áður greinir eru þau um 80% félaga. Örfélögum verður heimilt að skila einfaldri útgáfu ársreiknings til ársreikningaskrár. Ársreikningurinn verður byggður á skattframtali félagsins.
FLE blaðið 2016 bls. 31-33
Lesa meira

Bíddu! Er ekki til einhver tveggja ára regla?

Það mat ríkisskattstjóra og yfirskattanefndar að ríkisskattstjóra séu í nær öllum tilfellum heimil sex ár til að rannsaka ef hann telur sig þurfa að kalla eftir frekari upplýsingum og gögnum í máli er óskiljanlegt með hliðsjón af niðurstöðu dómsins.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 26.nóv. 2016
Lesa meira

Nýjar reglur um ársreikninga lífeyrissjóða

Fjármálaeftirlitið setti nýlega nýjar reglur um ársreikningar lífeyrissjóða. Aðalbreytingin er að nú gildir sú meginregla að meta skuli öll verðbréf (fjármálagerninga) í ársreikningum lífeyrissjóða á gangvirði.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 16. júlí 2015
Lesa meira

Milliverðlagsreglurnar loks tilbúnar

Tekur skjölunarskyldan því aðeins til viðskipta innlendra lögaðila við tengda aðila sem eru heimilisfastir erlendis eða eru með fasta starfsstöð utan Íslands.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 25. júní, 2015
Lesa meira

Mikilvægi óhæðis endurskoðenda

Trúverðugleiki ársreikningsins í heild er undir og þar með trúverðugleiki og mikilvægi þeirra upplýsinga sem þeir, sem stjórnendur, leggja fram og birta í honum.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 21. maí 2015
Lesa meira

MiFID II

Allar þessar kröfur gætu leitt til þess að markaðurinn færðist í þá átt að til staðar væri mun staðlaðra og einfaldara vöruframboð en nú er.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 26. mars 2015
Lesa meira

Flugvélaleiga og skattar

Miðað við tölulegar upplýsingar frá almanaksárinu 2010 skilaði flugrekstur 102,2 milljörðum króna til vergrar landsframleiðslu (VLF) og var 6,6% af henni … en það var þá hæsta hlutfall meðal landa heims.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 5. febrúar 2015
Lesa meira

Vægari kröfur til smáfyrirtækja í nýrri tilskipun ESB

Í tilskipuninni, sem sett er til breytingar á eldri tilskipun, eru nú í fyrsta sinn tilgreind stærðarmörk fyrir smáfyrirtæki.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 29. janúar 2015
Lesa meira

Reglur um milliverðlagningu

Skjölun samkvæmt starfsreglum ESB er umtalsvert minna íþyngjandi en ákvæði íslensku reglugerðarinnar. Er því erfitt að sjá fyrir þau tilvik að aðili kjósi að skjala í samræmi við íslensku reglugerðina.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 22. janúar 2015
Lesa meira

Endurskoðunarnefndir

Virk endurskoðunarnefnd er ráðgefandi við stjórn um ákveðna þætti í starfsemi félags, fyrst og fremst fjárhagslega, ásamt því að annast samskipti við endurskoðanda félagsins.
FLE blaðið 2015 bls. 34-36
Lesa meira

Nær öll fyrirtæki á Íslandi eru lögum samkvæmt undanþegin endurskoðun

Það hlýtur að vera mikið umhugsunarefni að þróunin sé sú undanfarin ár, að gerðar séu enn minnkandi kröfur til eftirlits og endurskoðunar fyrirtækja sem þó var nánast ekkert fyrir. Byggja þarf Ísland framtíðarinnar á heilbrigðari viðskiptaháttum, en einn liður í því er að tryggja með sem bestum hætti áreiðanleika ársreikninga.
FLE blaðið 2015 bls. 31-33
Lesa meira