Nýlegar greinar

Persónuvernd extrasResetFilters

Ný persónuverndarlöggjöf og áhrif á vinnu endurskoðenda

Það er mikilvægt að stjórnendum fyrirtækja og endurskoðendum sé það ljóst að innleiðing fullnægjandi persónuverndar í samræmi við hina nýju löggjöf er ekki afmarkað og tímabundið verkefni. Þvert á móti er nauðsynlegt að fyrirtæki tileinki sér breytta starfshætti til framtíðar sem fléttast inn í dagleg verkefni stjórnenda og starfsmanna
FLE blaðið 2018 bls. 30-31
Lesa meira