Flokkunarreglugerð ESB
Flokkunarreglugerð ESB snýst í stuttu máli um að skilgreina hvaða atvinnustarfsemi telst vera umhverfislega sjálfbær með það að markmiði að hjálpa fjárfestum og fyrirtækjum að taka upplýstar fjárfestingarákvarðanir, stuðla að gagnsæi í upplýsingagjöf og koma í veg fyrir grænþvott.
FLE
07.02.2024