Nýlegar greinar

Samfélagsábyrgð extrasResetFilters

Flokkunarreglugerð ESB

Flokkunarreglugerð ESB snýst í stuttu máli um að skilgreina hvaða atvinnustarfsemi telst vera umhverfislega sjálfbær með það að markmiði að hjálpa fjárfestum og fyrirtækjum að taka upplýstar fjárfestingarákvarðanir, stuðla að gagnsæi í upplýsingagjöf og koma í veg fyrir grænþvott.
FLE
Lesa meira

GETA ENDURSKOÐENDUR BJARGAÐ HEIMINUM?

…að fyrirtæki þurfa að segja frá því hvernig þau hagnast en ekki bara hversu mikið og að endurskoðendur muni finna leiðir til að þróa reglurnar um frásögnina og að þeir verði leiðandi í þeirri vinnu
FLE blaðið, janúar 2021 1. tbl, 43. árg.
Lesa meira

HEIMSMARKMIÐ SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA

Ennfremur mikilvægi þess að endurskoðendur þekki sína vegferð í að miðla upplýsingum til viðskiptavina um hlutverk þeirra svo hægt sé að ná þeim. Komust þátttakendur að niðurstöðu um þau heimsmarkmið þar sem endurskoðendur í opinbera- og einkageiranum hafa mikilvægu hlutverki að gegna.
FLE blaðið, janúar 2020 1. tbl, 42. árg.
24.01.2020
Lesa meira

Skýrslur um samfélagsábyrgð fyrirtækja

Nú er unnið að því að samþætta skýrslugerð fyrirtækja þar sem fjallað er um samfélagsábyrgð og fjárhagsupplýsingar í sömu skýrslu.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 1. okt. 2015
Lesa meira