Gleðistund og golfmót

Stefnt er að því að halda viðburð fyrir félagsmenn í upphafi vetrar 2017 eins og gert hefur verið undanfarin ár. Væntingar standa til þess að viðburðurinn verði með nýju sniði og verður auglýstur betur þegar nær dregur.