Viðburðir á næstunni

Sjá yfirlit viðburða

Fréttir

Greinasafn

Er sjálfbærniskýrslan tæk til staðfestingar?

Fyrirtæki þurfa að huga að sinni sjálfbærnivegferð eins fljótt og auðið er til þess að vera tilbúin þegar krafist verður af þeim að safna gögnum, meta og mæla árangur og birta skýringar og lykilmælikvarða.
26.04.2024
Lesa meira

Gjafir og glens að mati ríkisskattstjóra

Algengt hefur verið að fyrirtæki gefi starfsmönnum sínum bankakort í jólagjöf en samkvæmt framangreindri breytingu þá telst slík gjöf að fullu til tekna hjá starfsmanninum. Vakin skal athygli á að gjafakort í einstakar verslanir, verslunarmiðstöðvar eða tiltekin þjónusta, s.s. hótelgisting, falla ekki undir skilgreiningu á bankakortum.
19.03.2024
Lesa meira

Tvíþætt mikilvægismat - Hvað er það?

ESRS setur ekki fram ákveðið ferli sem skal fylgja við gerð mikilvægismats né setur viðmið um hvenær málefni telst mikilvægt. Það er því lagt í hendur hvers félags að framkvæma matið í samræmi við kröfur staðalsins og setja viðmið fyrir hvenær málefni telst mikilvægt.
21.02.2024
Lesa meira
Sjá yfirlit greina

Hér getur þú sent inn fyrirspurnir til Félags löggiltra endurskoðenda.