Nýlegar greinar

Erfðafjárskattur

Ég hélt í einfeldni minni að arfur til náinna ættingja og skattlagning hans væri hafinn yfir pólitískt þras og umræður og mér finnst ótrúlegt að því sé haldið fram að álagning erfðafjárskatts á þá aðila sé „ skilvirk og réttlát leið til tekjuöflunar.“
Morgunblaðið
Lesa meira

Erfðaréttur og erfðafjárskattur

Dánarbú er lögaðili og ber sjálfstæða skattskyldu og fer álagning á dánarbú eftir álagningarreglum sem gilda um lögaðila, m.a. hvað skattprósentu varðar. Skatthlutfall dánarbúa er 36%
FLE blaðið 2018 bls. 16-19
18.01.2018
Lesa meira