Spjallstofur fyrir nema með félagsaðild FLE

Spjallstofur fyrir nema í endurskoðun verða haldnar 22., 25. og 29. september. Eingöngu ætlaðar nemum sem eru í FLE og eru þeim að kostnaðarlausu.

Spjallstofur FLE fyrir nema í endurskoðun eru eingöngu ætlaðar nemum sem eru í FLE og eru þeim að kostnaðarlausu. Þær verða haldnar í húsnæði FLE, Suðurlandsbraut 6, 5. hæð kl. 8:30-10:30 og þarf að tilkynna mætingu hér. Fulltrúar skattanefndar, reikningsskilanefndar og endurskoðunarnefndar FLE munu sitja fyrir svörum. Gefst nemum kostur á að spyrja um ákveðin atriði og verður kallað eftir spurningum frá þátttakendum þegar líður nær spjallstofunum.

• Spjallstofa endurskoðun 22.09.2014
• Spjallstofa skattamál 25.09.2014
• Spjallstofa reikningsskil 29.09.2014