Breytingar á siðareglum
Siðareglur fyrir endurskoðendur "Code of Ethics for Professional Accountants" eru endurskoðaðar og uppfærðar reglulega af Alþjóðasambandi endurskoðenda IFAC. Reglurnar voru þýddar og staðfestar af Efnahags- og viðskiptaráðherra árið 2011.
Hér er gagnvirkur vefur IFAC með Code of Ethics með aðgengilegum hætti.
Nú er komin ný útgáfa á vef IFAC 2014 þar sem hægt er að sjá hvaða breytingar hafa verið gerðar.