Löggildingarpróf fyrri ára (2011-2023)
Starfsnám sem inna þarf af hendi hjá endurskoðunarfélagi, til þess að fá próftökurétt er 3 ár (1650 vinnustundir á ári eða 4950 í heild). Ekki er gerð krafa um samfellt starfsnám.
Sjá nánar vefsíður Endurskoðendaráðs um prófin.