Löggildingarpróf
Starfsnám sem inna þarf að hendi hjá endurskoðunarfélagi, til þess að fá próftökurétt er 3 ár (1650 vinnustundir á ári eða 4950 í heild). Ekki er gerð krafa um samfellt starfsnám.
Löggildingarprófin 2013 áætluð 7. og 9. október
Að sögn Árna Tómassonar verða prófin þessa daga - það er þó ekki endanlega staðfest.
Nánar
Löggildingarpróf 2012 verða 9. og 11. október
Prófanefnd auglýsir löggildingarprófin 9. og 11. október (ath. breytta dagsetningu).
Nánar
2011 Námskeið um löggildingarpróf 6.-7. sept.
FLE í samstarfi við prófnefnd um löggildingarpróf munu standa fyrir námskeiði um verklegu prófin til löggildingar í endurskoðun.
Nánar
Próf til löggildingar 2011
Prófnefnd hefur sent frá sér auglýsingu um próf til endurskoðunarstarfa haustið 2011.
Nánar