Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

Prófnefnd hefur auglýst löggildingarpróf

Prófið verður að venju tvískipt, fyrri hlutinn verður mánudaginn 7. október og seinni hlutinn miðvikudaginn 9. október. Frestur til að skila umsóknum er fyrir miðvikudag 7. ágúst 2019.
Lesa meira

FLE veitir tveimur aðilum styrki

Stjórn Námsstyrkja- og rannsóknarsjóðs félagsins hefur ákveðið að veita styrki til tveggja aðila þeirra Hönnu Kristínar Skaftadóttur vegna doktorsrannsóknar og Páls Ríkharðssonar fyrir hönd Viðskiptadeildar HR í samstarfi við Vitvélastofnun.
Lesa meira

Ný lög um endurskoðendur og endurskoðun

Alþingi samþykkti þann 20. júní síðastliðinn ný lög um endurskoðendur og endurskoðun sem taka gildi 1. janúar 2020. Frá sama tíma falla úr gildi lög um endurskoðendur nr. 79/2008.
Lesa meira

Nemakönnun og löggildingarpróf

Könnun var gerð fyrir stjórn FLE sem er að meta hvað búast megi við mikilli þátttöku í löggildingarpróf á næstu 3-5 árum og hvaða álit fólk hefur á fyrirkomulagi prófa. Þá er stjórnin ennfremur að velta fyrir sér nemaaðild sem FLE býður upp á með það í huga hvort og hvernig auka megi hana og bæta.
Lesa meira

Vegna skipunar skiptastjóra

Að gefnu tilefni og í ljósi umræðu um skipun skiptastjóra við gjaldþrotaskipti að undanförnu hefur FLE sent ábendingu til dómstjóra við héraðsdóma landsins.
Lesa meira

Persónuverndarstefna FLE

FLE hefur sett sér persónuverndarstefnu til samræmis við lög nr. 90/2018 og reglur um persónuvernd. Félaginu er umhugað um friðhelgi einkalífs og kappkostar að vernda persónuupplýsingar. Í þessari persónuverndarstefnu kemur fram hvernig við umgöngumst þær persónuupplýsingar sem við geymum og hvaða réttindi tengjast þeim.
Lesa meira

FLE býður styrki

Við vekjum athygli á því að stjórn Námsstyrkja- og rannsóknarsjóðs félagsins auglýsir styrki
Lesa meira

Svo flottur hópur

Þann 16. janúar, voru tíu einstaklingar sem fengu löggildingu sem endurskoðendur í útskriftarboði sem Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hélt þeim til handa.
Lesa meira

Staðfest er að tíu hafi náð

Staðfest er að tíu af þrettán hafi náð löggildingarprófinu nú í haust.
Lesa meira

Umsögn FLE um frumvarp til laga um endurskoðun

Frumvarp um lög um endurskoðun og endurskoðendur er komið í nefnd hjá Alþingi. Þegar kom að lögbundnu umsagnarferli þá fór Álitsnefnd FLE vel yfir málið og sendi inn umsögn um frumvarpið.
Lesa meira