Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

FLE býður styrki á ný

Félag löggiltra endurskoðenda – FLE auglýsir til umsóknar styrki frá Námsstyrkja- og rannsóknarsjóði félagsins.
Lesa meira

Tólf sækjast eftir embætti ríkisendurskoðanda

Tólf einstaklingar hafa gefið kost á sér í embætti ríkisendurskoðanda þar af sex endurskoðendur.
Lesa meira

Átta bætast í hóp löggiltra endurskoðenda

Nýir löggiltir endurskoðendur fengu löggildinguna sína afhenta við útskrift í gær, 16. desember.
Lesa meira

Góð þátttaka í síðasta námskeiði ársins

Á síðasta námskeiði ársins er umfjöllunarefnið: Ársreikningar, skil og framtíðarsýn og svo áhersluatriði í eftirliti.
Lesa meira

Hólmgrímur er nýr formaður félagsins

Aðalfundur FLE var haldinn á Hótel Reykjavík Nordica hótelinu, föstudaginn 5. nóvember síðastliðinn. Þar var Hólmgrímur Bjarnason, endurskoðandi hjá Deloitte á Akureyri, kosinn formaður félagsins.
Lesa meira

Svavar golfmeistari FLE

Vel tókst til með golfmót félagsins, sem haldið var á Garðavelli á Akranesi þann 17. ágúst og tóku 25  þátt, þar af 7 konur. Mótið var punktakeppni að þessu sinni. Veðrið var milt og gott þó að það hafi rignt lítillega á köflum. Eftir mótið fór fram verðlaunaafhending í golfskálanum. 
Lesa meira

Auglýsing um próf til endurskoðunarstarfa

Búið er að auglýsa prófin og verða þau 8. 11. og 15. október.
Lesa meira

Meistaramót FLE í golfi 2021

Mótið fer fram í þrítugasta og sjöunda sinn þriðjudaginn 17. ágúst 2021 á Garðavelli hjá golfklúbbnum Leyni á Akranesi. Við höfum tryggt rástíma frá kl. 13:00.
Lesa meira

Samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja er undir

Félag löggiltra endurskoðenda í samstarfi við Festu - miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni héldu fund 29. apríl með yfirskriftinni: Ör þróun í heimi upplýsingagjafar - staðfesting á sjálfbærni í rekstri.
Lesa meira

Stjórnarmyndir hefð hjá FLE

Í gegnum árin hefur myndast sú hefð að taka mynd af hverri stjórn félagsins og hengja upp á vegg í fundarherbergi félagsins. Í ár er myndin mjög ólík þeim fyrri.
Lesa meira