06.12.2024
Nýir löggiltir endurskoðendur fengu löggildinguna sína afhenta við útskrift í gær, 5. desember.
Lesa meira
29.11.2024
Fyrr í þessum mánuði var haldin ráðstefna á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (European Commission) um ESRS sjálfbærnistaðlana á grundvelli nýrrar sjálfbærnitilskipunar Evrópusambandsins (CSRD).
Lesa meira
29.11.2024
Ársreikningaskrá hefur nú birt áhersluatriði í eftirliti sínu fyrir þau félög sem fara eftir ársreikningalögum við gerð ársreikninga sinna.
Lesa meira
25.11.2024
Kynning á áhersluatriðum ársreikningaskrár og Verðbréfaeftirlits Evrópu verður þann 28. nóvember næstkomandi í húsnæði Skattsins að Katrínartúni 6 kl. 09:15 til 10:00. Fundinum verður einnig streymt fyrir þau sem kjósa það frekar.
Lesa meira
14.11.2024
Haustráðstefna FLE var haldin þann 8. nóvember á Nordica Hilton og var fjölbreytt og skemmtileg að vanda.
Lesa meira
14.11.2024
Halldór Ingi Pálsson og Silja Ísberg frá ársreikningaskrá mættu til okkar hjá FLE og héldu námskeið um helstu ástæður þess að ársreikningar uppfylla ekki skilyrði ársreikningalaga. Námskeiðið var afar vel sótt en þátttakendur voru rúmlega 220 talsins.
Lesa meira
15.10.2024
Unnar Friðrik, framkvæmdastjóri FLE, hljóp í skarðið fyrir kennara í námskeiðinu Gerð og greining ársreikninga í Háskólanum í Rvík. í gær. Að sjálfsögðu var tækifærið nýtt til að segja frá störfum endurskoðenda og hversu skemmtilegt, fjölbreytt og áhugaverð þau eru.
Lesa meira
03.09.2024
Evrópusamband endurskoðenda (Accountancy Europe) gefur reglulega út ýmis konar fréttabréf. Eitt þeirra nefnist audit policy update. Í því nýjasta kennir ýmissa grasa. Þar er meðal annars að finna ábendingar sambandsins við fyrirhugaðan endurbættan staðal IAASB um ábyrgð endurskoðanda í tengslum við sviksemi þegar kemur að endurskoðun ársreikninga: ISA 240 (revised).
Lesa meira
31.08.2024
Gervigreind kemur án vafa til með að hafa mikil áhrif á störf endurskoðenda á næstu árum. Regluverk tengt gervigreind skiptir okkur því máli.
Lesa meira
31.08.2024
IFRS 16 Leigusamningar tók gildi í upphafi árs 2019. Við innleiðingu staðalsins komu upp ýmis erfið úrlausnarefni og það sem virtist einfalt við fyrstu sýn reyndist ansi snúið þegar á reyndi. Má þar nefna atriði eins og ákvörðun leigutíma og mat á afvöxtunarstuðli við núvirðingu leiguskulda.
Lesa meira