Endurskoðun sjálfbærniupplýsinga
„Í ljósi síaukinna krafna er óhjákvæmilegt fyrir fyrirtæki að bregðast við og búa sig undir að mæta auknum kröfum. Það gengur ekki lengur að hafa sjálfbærniupplýsingagjöf sem hliðarverkefni og skylduverkefni einu sinni ári, heldur þarf öflun sjálfbærniupplýsinga að gerast jafnt og þétt yfir árið. Sjálfbærniupplýsingar verða jafn mikilvægar og fjárhagsupplýsingar eru í dag.“
02.12.2024