Viðburðir á næstunni

Sjá yfirlit viðburða

Greinasafn

Stafræn högun - Ný kynslóð

Upplýsingatæknin er að umbylta möguleikum fyrirtækja til að bjóða viðskiptavinum vörur og þjónustu með áður óþekktum hætti. Ný kynslóð viðskiptavina gerir allt aðrar kröfur til aðgengis að upplýsingum og þjónustu með ýmiskonar þráðlausum búnaði sem orðinn er staðaleign í vasa hvers manns.
03.12.2016
Lesa meira

Meira af leigusamningum í reikningsskilum

Nýi staðallinn um leigusamninga mun hafa mikil áhrif á reikningsskil leigutaka í framtíðinni þar sem þeir munu í flestum tilvikum einnig þurfa að færa rekstrarleigusamninga í efnahagsreikning sínum, með því að eignfæra nýtingarrétt að leigueign og færa skuld vegna framtíðarleigugreiðslna.
18.01.2016
Lesa meira
Sjá yfirlit greina

Fréttir

Innskráning á innrivef

Gleymt lykilorð

Hér getur þú sent inn fyrirspurnir til Félags löggiltra endurskoðenda.