Viðburðir á næstunni

Sjá yfirlit viðburða

Nýlegar/áhugaverðar greinar

Jafnlaunavottun

Nýverið samþykkti Alþingi lög um að íslensk fyrirtæki eða stofnanir með 25 starfsmenn eða fleiri skuli öðlast jafnlaunavottun. Til að jafnlaunavottun fáist þarf jafnlaunakerfi að hafa verið innleitt og framkvæmd þess að uppfylla kröfur staðals ÍST 85 um jafnlaunavottun.
20.07.2017
Lesa meira

Dulin tekjuskattsskuldbinding

Tekjuskattsskuldbinding myndast þegar tímabundinn mismunur verður á annars vegar bókfærðu (þ.e. reikningshaldslegu) verði eigna (eða skulda) í efnahagsreikningi og hins vegar á skattalegu verðmæti þeirra. Tekjuskattsskuldbindingin er sú fjárhæð sem ber að greiða í tekjuskatt á síðari tímabilum vegna þessa skattskylda tímabundna mismunar.
17.07.2017
Lesa meira
Sjá yfirlit greina

Fréttir

Innskráning á innrivef

Gleymt lykilorð

Hér getur þú sent inn fyrirspurnir til Félags löggiltra endurskoðenda.