Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

Niðurstöður úr löggildingarprófinu

Félaginu bárust þær gleðilegu fréttir að sex nýir löggiltir endurskoðendur væru væntanlegir í hópinn.
Lesa meira

Nýr formaður kosinn á aðalfundi

Föstudaginn 10. nóvember var kosinn nýr formaður FLE á aðalfundi félagsins, H. Ágúst Jóhannesson endurskoðandi hjá KPMG
Lesa meira

Reykjavíkurborg - útboð á endurskoðunarþjónustu

Innkaupadeild Reykjavíkurborgar vekur athygli á að nú stendur yfir útboð á endurskoðunarþjónustu fyrir Reykjavíkurborg og tengda aðila nr. 13976.
Lesa meira

Margrét Pétursdóttir kosin formaður NRF

Á ársþingi NRF Norræna endurskoðendasambandinu sem haldið var í Þrándheimi í ágúst síðast liðinn var Margrét kosin formaður sambandsins.
Lesa meira

Meistaramót FLE í golfi

Mótið fer fram í þrítugasta og sjötta sinn föstudaginn 8. september 2017 á Leirdalsvelli í Kópavogi og Garðabæ. Við höfum tryggt rástíma frá kl. 9:00.
Lesa meira

Ungliðanefnd FLE

Á vordögum tilnefndi stjórn FLE í ungliðanefnd félagsins. Verkefni nefndarinnar eru í mótun en fyrsta aðkoma þeirra er að Gleðistund félagsins.
Lesa meira

Styrkir - umsóknarfrestur er til 15. september

FLE minnir á styrki frá Námsstyrkja- og rannsóknarsjóði félagsins sem auglýstir voru síðast liðið vor. Umsóknarfrestur er til 15. september.
Lesa meira

Auglýsing um löggildingarpróf

Prófdagar verða 9. og 11. október og prófin standa frá kl. 9-17 báða dagana. Umsóknarfrestur er til 9. ágúst.
Lesa meira

Ný grein um endurskoðunarnefndir

Nýlega var birt ný grein um umhverfi og starfsemi endurskoðunarnefnda, bakgrunn nefndarmanna og traust á fjárhagsupplýsingum sem þeir Einar Guðbjartsson og Jón Snorri Snorrason skrifa, en FLE styrkti þá til rannsóknar á þessu málefni.
Lesa meira

Félagi í FLE að gera góða hluti

Reykvíkingur ársins er Anna Sif Jónsdóttir endurskoðandi og hverfishetja í Breiðholtinu.
Lesa meira