Endurskoðunarnefnd

Endurskoðunarnefnd er ein af sex fastanefndum félagsins og sitja fjórir félagsmenn í nefndinni hverju sinni. Hlutverk nefndarinnar er að fylgjast með þróun endurskoðunar hérlendis og erlendis og vinna að samræmingu á þeim störfum félagsmanna, sem varða endurskoðun almennt. Þá hefur nefndin staðið að skipulagningu Endurskoðunardags FLE sem haldinn er í apríl ár hvert.


Endurskoðunarnefnd FLE, starfsárið 2018-2019 er þannig skipuð:       

Árni Þór Vilhelmsson, formaður
Kristín Sveinsdóttir
Fannar Ottó Viktorsson
Aðalheiður Sigurbergsdóttir