Aðild

Samkvæmt 12. gr.í lögum um endurskoðendur nr. 79/2008 er öllum endurskoðendum skylt að vera í Félagi löggiltra endurskoðenda.

Á aðalfundi haustið 2011 var samþykkt að þeir sem skráðir væru sem nemar í endurskoðun gætu óskað eftir aukaaðild að félaginu.