Reikningsskilanefnd

Reikningsskilanefnd FLE er fagnefnd og í nefndinni sitja fjórir félagsmenn hverju sinni. Hlutverk nefndarinnar er að fylgjast með þróun reikningsskila hérlendis og erlendis og vinna að samræmingu reikningsskila. Nefndin hefur sent frá sér drög að leiðbeinandi reglum um ýmis svið reikningsskila, auk álitsgerða.   Á síðastliðnum árum hefur nefndin aðallega svarað fyrirspurnum um einstök atriði varðandi reikningsskil ásamt því að standa að Reikningsskiladegi FLE sem haldinn er í september ár hvert.

Reikningsskilanefnd FLE starfsárið 2020-2021 er þannig skipuð:    

Gunnar Snorri Þorvarðarson, formaður
Helgi Einar Karlsson
Andri Guðmundsson
Þórunn Mjöll Jónsdóttir