Skattanefnd

Samkvæmt samþykktum félagsins hefur Skattanefnd það hlutverk að fylgjast með meiriháttar breytingum á skattalöggjöf og reglugerðum og kynna fyrir félagsmönnum, svo og að sjá um samskipti við skattyfirvöld í samráði við stjórn félagsins. Þá stendur nefndin fyrir dagskrá Skattadags FLE sem árlega er haldinn í janúar.

Skattanefnd FLE, starfsárið 2019-2020 er þannig skipuð:    

Anna María Ingvarsdóttir, formaður 
Ágúst Kristinsson
Heiðar Þór Karlsson
Kjartan Arnfinnsson