Saga félagsins

Árið 2011 gaf FLE út sögu félagsins en bókin er seinna bindi af ritinu Löggiltir endurskoðendur. Söguritari var Kristján Sveinsson sagnfræðingur. Bókina má nálgast á skrifstofu FLE. Hér að neðan má finna styttri greinar um sögu félagsins:

Sjá einnig afmælisblað 2010 og greinar úr afmælisblaði 1995