Stjórn
- Stjórn félagsins skal skipuð fimm félagsmönnum.
- Formaður og varaformaður skulu kosnir sérstaklega til tveggja ára í senn.
- Ef fleiri en tveir fá atkvæði í formanns- eða varaformannskjöri, en enginn þeirra helming greiddra atkvæða, skal kosið að nýju milli þeirra tveggja, er flest atkvæði hlutu í fyrri kosningu.
- Meðstjórnendur skulu kosnir til þriggja ára í senn, einn kosinn árlega.
- Óheimilt er að kjósa sama mann til formanns og varaformanns oftar en einu sinni.
- Stjórnin kýs sér sjálf gjaldkera og ritara.
- Kosnir skulu einn endurskoðandi og einn varaendurskoðandi til eins árs.
Stjórn FLE, starfsárið 2021-2022 er þannig skipuð:
Hólmgrímur Bjarnason, formaður
Hlynur Sigurðsson, varaformaður
Ingunn Hafdís Hauksdóttir
Eymundur Sveinn Einarsson
Sighvatur Halldórsson
Endurskoðandi FLE er: