Nýlegar greinar

Siðareglur endurskoðenda

Án sjálfsgagnrýni verður þróun stéttarinnar takmörkunum háð. En slík gagnrýni þarf ávallt að vera gerð á málefnalegum grunni, með hagsmuni stéttarinnar og almannahagsmuni að leiðarljósi.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 15. okt. 2015
15.10.2015
Lesa meira

Aukið gagnsæi í áritun

Við hjá EY teljum að þessi breyting sé skref í rétta átt og að hin nýja áritun mun auka gildi og virði lykilafurðar í endurskoðun skráðra félaga.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 22. OKT. 2015
22.10.2015
Lesa meira

Á að heimila greiðslu arðs af gangvirðisbreytingum?

Verðgildi hlutabréfanna hækkaði og hækkaði og félögin skiluðu góðum hagnaði þannig að skilyrði fyrir arðgreiðslu voru fyrir hendi, og einnig veð fyrir frekari lánum sem nýtt voru til greiðslu arðs.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 29. okt. 2015
29.10.2015
Lesa meira

Hvað er það sem stöðvar konur í endurskoðun?

Kynjahallinn í hópi þeirra sem hljóta löggildingu í endurskoðun bendir til þess að konur velji síður en karlar að reyna við prófið, og að þeim gangi verr í prófinu.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 1. febrúar 2016
Lesa meira

Aukið virði endurskoðunar með gagnagreiningum

Möguleikarnir eru miklir og í raun er hugmyndaflug endurskoðandans eini takmarkandi þátturinn við þessar greiningar.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 12. nóv. 2015
Lesa meira

Jafnlaunavottun

Nýverið samþykkti Alþingi lög um að íslensk fyrirtæki eða stofnanir með 25 starfsmenn eða fleiri skuli öðlast jafnlaunavottun. Til að jafnlaunavottun fáist þarf jafnlaunakerfi að hafa verið innleitt og framkvæmd þess að uppfylla kröfur staðals ÍST 85 um jafnlaunavottun.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 20.07.2017
20.07.2017
Lesa meira

Dulin tekjuskattsskuldbinding

Tekjuskattsskuldbinding myndast þegar tímabundinn mismunur verður á annars vegar bókfærðu (þ.e. reikningshaldslegu) verði eigna (eða skulda) í efnahagsreikningi og hins vegar á skattalegu verðmæti þeirra. Tekjuskattsskuldbindingin er sú fjárhæð sem ber að greiða í tekjuskatt á síðari tímabilum vegna þessa skattskylda tímabundna mismunar.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 17. júlí 2017
17.07.2017
Lesa meira

Sjálfvirknivæðing ferla með stafrænu vinnuafli

Áætlað er að stafrænt vinnuafl lækki kostnað um 30-35% hvað einfaldari störf varðar en allt að 70% hvað varðar síendurtekin störf.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 11. maí 2017
Lesa meira

Umhverfi og starfsemi endurskoðunarnefnda

Markmið þessarar greinar er að greina frá hluta niðurstaðna rannsóknar á umhverfi og starfsháttum endurskoðunarnefnda, nánar tiltekið bakgrunni nefndarmanna, áherslum þeirra og mati á trausti og gagnsæi fjárhagsupplýsinga. Bornar eru saman niðurstöður tveggja kannana höfunda á efninu, annars vegar frá árinu 2012 og hins vegar frá árinu 2016.
Tímarit um viðskipti og efnahagsmál 14. árg. 1. tbl. 2017
Lesa meira

Aukið gagnsæi í áritun endurskoðenda

Nú um áramótin tóku gildi breytingar á alþjóðlegum endurskoðunarstöðlum sem hafa þau áhrif að áritun endurskoðenda á reikningsskil breytist talsvert og verður breytingin vonandi til þess að auka gagnsemi endurskoðunar enn frekar. Þessi breyting kemur í kjölfarið á því að notendur reikningsskila hafa kallað eftir meiri upplýsingum en hin staðlaða áritun hefur falið í sér og vilja vita meira um það hverjar eru áherslur endurskoðenda við endurskoðun og hvernig var brugðist við þeim.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 2. mars 2017
02.03.2017
Lesa meira

Könnunaráritun og önnur staðfestingarvinna

Til staðar eru sérstakir alþjóðlegir staðlar sem snúa að öðrum störfum endurskoðenda en að beinni endurskoðun ársreikninga. Algengustu áritanir sem endurskoðendur nota vegna annarrar vinnu en endurskoðunar eru könnunaráritun og áritun á óendurskoðuð reikningsskil.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 16. feb. 2017
Lesa meira

Þjóðtungan og ársreikningar

Á árlegum Skattadegi Deloitte, Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins sem haldinn var nú fyrir skömmu var farið yfir nýlegar breytingar á ársreikningalögum, sem eru ansi margar og ólíkar að umfangi en yfirlýst markmið frumvarpsins var að einfalda regluverkið. Eina þessara breytinga er að finna í 6. gr. laganna, sem felld var inn í 2. og 3. málslið 2. mgr. 7. gr. ársreikningalaga nr. 3/2006, en sú breyting felur í sér að öll félög þurfa nú að skila ársreikningum sínum á íslensku.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 3. feb. 2017
Lesa meira

Arðsúthlutun takmörkuð

Hinn 2. júní sl. voru samþykktar breytingar á lögum um ársreikninga sem komu til framkvæmda 1. janúar 2016. Með framangreindri lagabreytingu voru gerðar verulegar breytingar á lögum um ársreikninga en í þessari grein verður aðeins fjallað um einn anga af breytingunum, þ.e. takmarkanir á arðgreiðslum.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 26. janúar 2017
Lesa meira

Skattlagning kaupréttar á hlutabréfum

Engin sérstök ákvæði eru um hvernig fara skuli með umrædda frestun eða skattkvöð við þær aðstæður þegar kaupréttarhafinn deyr áður en hann selur bréfin.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

Nýjar áritanir

Í áraraðir hefur áritun endurskoðanda lítið breyst og verið keimlík hjá öllum fyrirtækjum. Á sama tíma hefur flækjustig í viðskiptalífinu aukist til muna, sem kallar á flóknari reikningsskilareglur og skýringar.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

Félagatal – spáð í spilin

Flest allir endurskoðendur hafa áhuga á talnalestri. Ritnefnd rýndi í félagatal Félags Löggiltra endurskoðenda á dögunum og komst að ýmsu fróðlegu.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

Aflandsfélög og lágskattasvæði

Hugtökin aflandsfélag, skattaskjól og lágskattaríki hafa mikið verið notuð af fjölmiðlum undanfarin misseri. Það sem torveldar alla umræðu er að á heimsvísu er engin sameiginleg skilgreining á þessum hugtökum.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

IFRS 16 - Leigusamningar

Það má gera ráð fyrir því að áhrifa staðalsins gæti einna helst hjá félögum sem gert hafa marga rekstrarleigusamninga eða fyrir háar fjárhæðir og til skamms tíma
Lesa meira

Descartes endurskoðunarhugbúnaðurinn

Með nýju útgáfunni er horft til framtíðar og var fókusinn settur á að bæta verulega notendaviðmót kerfisins.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

Ársreikningalög

Upp hafa komið ýmis álitamál um beitingu tiltekinna lagaákvæða. Það var viðbúið að svo yrði, jafnvel þó vandað sé til verka við lagasetningu og reynt að fremsta megni að hafa lagaákvæði skýr.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

Nýjar áritanir endurskoðenda

Um allnokkurt skeið hafa fjárfestar víða um heim farið fram á að áritun endurskoðenda gefi þeim meiri upplýsingar en einfalda niðurstöðu um hvort ársreikningurinn standist kröfur reikningsskilareglna eða ekki. Þeir hafa kallað eftir vitneskju um hvað endurskoðandinn telur mikilvægustu atriðin við endurskoðunina og hvernig hann nálgast þau í sinni vinnu.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 10. janúar 2017
10.01.2017
Lesa meira

Hvernig fylgist endurskoðandi með? Hver fylgist með honum?

Endurskoðendur eru ein fárra stétta sem ber lögbundin skylda til endurmenntunar. Samkvæmt lögum um endurskoðendur er þeim skylt að sækja endurmenntun sem tryggir að þeir viðhaldi fræðilegri þekkingu, faglegri hæfni og faglegum gildum.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 23. des. 2016
Lesa meira

Stafræn högun - Ný kynslóð

Upplýsingatæknin er að umbylta möguleikum fyrirtækja til að bjóða viðskiptavinum vörur og þjónustu með áður óþekktum hætti. Ný kynslóð viðskiptavina gerir allt aðrar kröfur til aðgengis að upplýsingum og þjónustu með ýmiskonar þráðlausum búnaði sem orðinn er staðaleign í vasa hvers manns.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 3. des. 2016
Lesa meira

Enn um breytingar á ársreikningalögunum

Viðamiklar breytingar á íslensku ársreikningalögunum voru samþykktar í júní síðastliðnum. Eitt atriði við lagabreytinguna var að hún var afturvirk, lögin eru samþykkt í júní 2016 en gilda frá 1. janúar 2016 og gilda því fyrir ársreikninga ársins 2016.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 24. nóv. 2016
Lesa meira

Þróun endurskoðunar

Í sífellt flóknara viðskiptaumhverfi þarf hefðbundin endurskoðun að breytast til að ná að fylgja eftir þeirri þróun sem á sér stað. Þörfin fyrir endurskoðun hefur aldrei verið meiri og þar leika endurskoðendur stórt samfélagslegt hlutverk.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 5. nóv. 2016
Lesa meira

Útskipti á endurskoðunarfélagi

Í kjölfar alþjóðlegu fjármálakreppunnar sem reið yfir heiminn árið 2008 byrjuðu menn að huga að því hvað hefði farið úrskeiðis. Horft var til þess hvaða leiðir væru færar til að koma í veg fyrir að sömu aðstæður myndu koma upp aftur á fjármálamörkuðum.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 29. okt. 2016
Lesa meira

Örfélög og hnappurinn

Fyrr á þessu ári voru samþykktar á Alþingi breytingar á lögum um ársreikninga. Tilgangur breytinganna var tvíþættur, annars vegar að innleiða nýja ársreikningatilskipun Evrópusambandsins og hins vegar að bæta og einfalda viðskiptaumhverfi lítilla fyrirtækja hér á landi og draga úr umsýslukostnaði.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 13. okt. 2016
Lesa meira

Skattur af sölu sumarhúsa

Það þarf ýmislegt að hafa í huga við sölu á sumarhúsum og öðrum fasteignum.
03.09.2016
Lesa meira

Leyfisveitingar í ferðaþjónustu

Samkvæmt lögum um skipan ferðamála þýðir „ferðaskrifstofa“ aðili sem býður fram og selur alferðir í atvinnuskyni, innanlands eða erlendis.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 23. júlí 2016
23.07.2016
Lesa meira

Fjármálatækni framtíðarinnar

Umræða um framtíð fjármálafyrirtækja, fjármálatækni og gjaldmiðla litast þessa dagana mikið af hugtakinu „FinTech“ og þeim fyrirtækjum sem bjóða upp á FinTech lausnir.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 28. júní 2016
Lesa meira

Endurskoðun breytist til samræmis við tíðarandann

Á árunum 1840–1920 urðu mörg félög gjaldþrota, hlutabréfamarkaðir voru án eftirlits og einkenndust mikið af spákaupmennsku. Takmörkuð ábyrgð hluthafa var ekki til staðar og því þótti nauðsynlegt að setja lög m.a. til þess að verja fjárfesta. Af þessum ástæðum kom fram krafa um að félög væru endurskoðuð.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 9. júní 2016
09.06.2016
Lesa meira

Stjórnun netöryggis

Í nútíma markaðsumhverfi reiða félög sig sífellt meira á tækni og er svo komið að upplýsingatækni er nú undirstöðuþáttur í rekstri hvers félags. Um leið og upplýsingatækni gerir félögum kleift að bæta rekstur og þjónustu, t.d. með því að safna upplýsingum og greina þær, ber tæknin þó einnig með sér þá áhættu að geta orðið félögum að falli.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 27. maí 2016
Lesa meira

Siðareglur endurskoðenda og gæðaeftirlit

Í lögum um endurskoðendur kemur fram að Félag löggiltra endurskoðenda skuli, í samráði við Endurskoðendaráð, setja siðareglur fyrir endurskoðendur. Samkvæmt lögunum skulu endurskoðendur fylgja siðareglum þeim sem settar hafa verið af félaginu og hlotið staðfestingu ráðherra.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 12. maí 2016
Lesa meira

Mikilvægismörk við gerð ársreikninga

Oft er erfitt fyrir lesendur ársreikninga að átta sig á því hvaða upplýsingar í ársreikningum eru mikilvægar og hvaða upplýsingar skipta minna máli. Sérstaklega á þetta við um ársreikninga sem gerðir eru í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS). Í þessu samhengi skiptir miklu máli hvernig hugtakið „mikilvægi“ er notað við gerð ársreiknings.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 29. apríl 2016
Lesa meira

Endurmenntun endurskoðenda

Endurskoðun hefur ekki farið varhluta af þessari þróun. Kröfur um þekkingu og reynslu hafa aukist og þar af leiðandi kröfur um menntun þeirra sem vilja hasla sér völl á þessu sviði.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 25. apríl 2016
Lesa meira

Upplýsingaöryggi og áhættustýring

Á síðustu misserum hafa stjórnir og endurskoðunarnefndir félaga á markaði staðið frammi fyrir ýmsum áskorunum í störfum sínum. Í þessari grein verður farið stuttlega yfir það helsta sem þessir aðilar þurfa að hafa í huga hvað varðar upplýsingaöryggi og áhættustýringu.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 19. apríl 2016
Lesa meira

Af örfélögum og öðrum

Í janúar lagði iðnaðar- og viðskiptaráðherra fram frumvarp til breytinga á lögum um ársreikninga. Markmið þess er hvort tveggja endurskoðun regluverks með tilliti til einföldunar og innleiðing nýrrar ársreikningatilskipunar Evrópusambandsins.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 15. apríl 2016
Lesa meira

Hvað þarf til þess að verða endurskoðandi?

Endurskoðun sem starfsgrein á sér rétt rúmlega 90 ára sögu á Íslandi. Flestir telja að byrjunina mega rekja til þess þegar Niels Manscher hóf rekstur endurskoðunarskrifstofu í eigin nafni í Reykjavík árið 1924 en fyrirtæki með hans nafni var með rekstur í Reykjavík allt til ársins 1992 þegar nafninu var breytt í Coopers & Lybrand.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 17. mars 216
Lesa meira

Innra eftirlit - mikilvægt stjórntæki

Innra eftirlit er mikilvægur þáttur í stjórnun allra fyrirtækja. Samt sem áður er ekki laust við að hugtakið innra eftirlit (e. internal control) virki stundum neikvætt á fólk.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 10. mars 2016
Lesa meira

Innleiðing og áhrif IFRS 9

Nýr alþjóðlegur staðall um fjármálagerninga leit dagsins ljós í júlí 2014. Fá fjármálafyrirtæki sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS) hafa skýrt frá tölulegum áhrifum af innleiðingu staðalsins, en ljóst er að áhrifin verða töluverð á reikningsskil fjármálafyrirtækja við innleiðingu.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 3. mars 2016
Lesa meira

Ólögmæt afturvirk skattheimta?

Við innleiðingu virðisaukaskatts hjá stórum hluta rekstraraðila í ferðaþjónustu hafa allmargir hnotið um ákvæði í lögum um virðisaukaskatt er varð að lögum rétt fyrir jól.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 19. feb. 2016
Lesa meira

FLE styrkir bæði nám og rannsóknir

Félag löggiltra endurskoðenda stofnaði sérstakan námsstyrkjasjóð vorið 2003 til þess að treysta menntunargrundvöll endurskoðenda og veita styrki til framhaldsnáms í endurskoðun og reikningsskilum. Hlutverk sjóðsins var svo útvíkkað árið 2014 til þess að geta stutt við rannsóknir á sama sviði.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 18. feb. 2016
18.02.2016
Lesa meira

Breytingar á virðisaukaskattsskyldu

Virðisaukaskatturinn er í eðli sínu neysluskattur, sem leggst á söluverð vöru og þjónustu og endanlegir kaupendur (neytendur) greiða og hefur þannig áhrif á samkeppnisstöðuna.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 11. feb. 2016
11.02.2016
Lesa meira

Verulegar breytingar á reikningsskilum ríkisins

Alþjóðlega fjármálakreppan og skuldavandræði margra þjóða sem fylgdu í kjölfar hennar hefur sýnt að léleg fjármálastjórn og skortur á gagnsæi hins opinbera getur stefnt í hættu getu ríkja til að standa undir mikilli skuldasöfnun eða mæta lögbundnum útgjöldum til velferðarmála eða öðrum skuldbindingum.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 4. feb. 2016
Lesa meira

Er sundurliðunarblað lögaðila á næsta leiti?

Á heimasíðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins liggja fyrir drög að frumvarpi til breytinga á lögum um ársreikninga. Meðal þess sem þar kemur fram er ný stærðarflokkun sem nær til minnstu félaga landsins og nefnd eru örfélög.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 26. janúar 2016
Lesa meira

Meira af leigusamningum í reikningsskilum

Nýi staðallinn um leigusamninga mun hafa mikil áhrif á reikningsskil leigutaka í framtíðinni þar sem þeir munu í flestum tilvikum einnig þurfa að færa rekstrarleigusamninga í efnahagsreikning sínum, með því að eignfæra nýtingarrétt að leigueign og færa skuld vegna framtíðarleigugreiðslna.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 18. janúar 2016
18.01.2016
Lesa meira

Bíddu! Er ekki til einhver tveggja ára regla?

Það mat ríkisskattstjóra og yfirskattanefndar að ríkisskattstjóra séu í nær öllum tilfellum heimil sex ár til að rannsaka ef hann telur sig þurfa að kalla eftir frekari upplýsingum og gögnum í máli er óskiljanlegt með hliðsjón af niðurstöðu dómsins.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 26.nóv. 2016
Lesa meira

Er fyrirtækið þitt tilbúið fyrir framtíðina?

Gerð var könnun meðal innri endurskoðendanna um hvaða áherslur þeir vildu leggja í vinnu sinni.
Mbl.is - Viðskiptamogginn
Lesa meira