Nýlegar greinar

GETA ENDURSKOÐENDUR BJARGAÐ HEIMINUM?

…að fyrirtæki þurfa að segja frá því hvernig þau hagnast en ekki bara hversu mikið og að endurskoðendur muni finna leiðir til að þróa reglurnar um frásögnina og að þeir verði leiðandi í þeirri vinnu
FLE blaðið, janúar 2021 1. tbl, 43. árg.
Lesa meira

Jafnlaunavottun

Nýverið samþykkti Alþingi lög um að íslensk fyrirtæki eða stofnanir með 25 starfsmenn eða fleiri skuli öðlast jafnlaunavottun. Til að jafnlaunavottun fáist þarf jafnlaunakerfi að hafa verið innleitt og framkvæmd þess að uppfylla kröfur staðals ÍST 85 um jafnlaunavottun.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 20.07.2017
20.07.2017
Lesa meira