Hátíðarfáni

Félagið lét gera hátíðarfána árið 2013. Hann er notaður við
ýmis tækifæri eins og t.d. á aðalfundum og ráðstefnum. 

Þá er hann einnig notaður í útförum, þegar félagsmenn
falla frá og er þá lagður yfir hann svartur sorgarborði.
Við fráfall félaga þá getur fjölskyldan haft samband við
skrifstofu félagsins til þess að fá afnot af fánanum við
við útförina (568 8118 eða fle@fle.is)