Námsstyrkja- og rannsóknarsjóður FLE

Námsstyrkja- og rannsóknarsjóður FLE - stjórn,  starfsárið 2014-2015 er þannig skipuð:

Margrét Pétursdóttir formaður
Símon Á. Gunnarsson
Guðmundur Snorrason
H. Ágúst Jóhannesson, varamaður 

Um sjóðinn

Breytingar voru gerðar á aðalfundi 31. október 2014 á skipulagsskrá Námsstyrkja- og rannsóknarsjóðs sem FLE samþykkti upphaflega 4. júní, 2003. 

Styrkveiting
Námsstyrkjasjóður veitti styrk til doktorsnáms Markúsar Ingólfs Eiríkssonar í reikningshaldi við Háskólann í Reykjavík þann 15. september 2010. Hér má nálgast frétt um styrkveitinguna.