Námsstyrkja- og rannsóknarsjóður FLE
Námsstyrkja- og rannsóknarsjóður FLE - stjórn er þannig skipuð:
H. Ágúst Jóhannesson, formaður
Símon Á. Gunnarsson
Guðmundur Snorrason
Bryndís Björk Guðjónsdóttir, varamaður
Um sjóðinn
- Skipulagsskrá Námsstyrkja- og rannsóknarsjóðs FLE
- Úthlutunarreglur
- Umsóknareyðublað
- Auglýsing um styrki 2019
Breytingar voru gerðar á aðalfundi 31. október 2014 á skipulagsskrá Námsstyrkja- og rannsóknarsjóðs sem FLE samþykkti upphaflega 4. júní, 2003.
Styrkveitingar
- NÝ STYRKVEITING - FLE auglýsir styrki, umsóknarfrestur er til 1. maí 2019 og úthlutað verður 15. júní.
- Námsstyrkjasjóður FLE veitti styrk 21.2.2018 til Háskólans í Reykjavík vegna doktorsnáms Árna Claessen, til Háskóla Íslands vegna rannsóknarverkefnis Ásgeirs B. Torfasonar og Sigurjóns G. Geirssonar og til Háskólans á Bifröst til Einars Guðbjartssonar og Jóns Snorra Snorrasonar. Sjá frétt hér.
- Námsstyrkjasjóður FLE veitti styrk 8.2.2016 til Háskólans á Bifröst vegna samanburðarrannsóknar á endurskoðunarnefndum, starfsumhverfi þeirra og umfangi sem Einar Guðbjartsson og Jón Snorri Snorrason standa að. Sjá frétt.
- Námsstyrkjasjóður veitti styrk 29.1.2016 til HÍ vegna rannsóknarverkefnis um gæði reikningsskila og mikilvægra forsendurþátta fyrir gæðum endurskoðunar sem Ásgeir B. Torfason og Sigurjón G. Geirsson standa að. Sjá frétt.
- Námsstyrkjasjóður veitti styrk til doktorsnáms Markúsar Ingólfs Eiríkssonar í reikningshaldi við Háskólann í Reykjavík þann 15. september 2010. Hér má nálgast frétt um styrkveitinguna.