Nefndir

Innan félagsins eru starfandi sex fastanefndir; Álitsnefnd, Endurskoðunarnefnd, Gæðanefnd, Menntunarnefnd, Reikningsskilanefnd og Skattanefnd samanber 12. grein í samþykktum félagsins.

Auk framangreindra fastanefnda getur stjórnin skipað sér við hlið í nefndir til að annast tiltekin málefni innan félagsins, eftir því sem ástæða þykir til.

Ungliðanefnd FLE

Fríða Rúnarsdóttir
Anna Kristín Kristinsdóttir
Hugrún Arna Vigfúsardóttir
Þórunn Mjöll Jónsdóttir


Ritnefnd FLE

Herbert Baldursson, formaður
Ágústa Katrín Guðmundsdóttir
Kjartan Arnfinnsson 
Birta Mogensen
Gísli Baldvinsson

Uppstillinganefnd

Kristrún Helga Ingólfsdóttir, formaður
Sif Einarsdóttir
Arnar Már Jóhannesson
Ljósbrá Baldursdóttir
Geir Steinþórsson