Nefndir

Innan félagsins eru starfandi sex fastanefndir; Álitsnefnd, Endurskoðunarnefnd, Gæðanefnd, Menntunarnefnd, Reikningsskilanefnd og Skattanefnd samanber 12. grein í samþykktum félagsins.

Auk framangreindra fastanefnda getur stjórnin skipað sér við hlið í nefndir til að annast tiltekin málefni innan félagsins, eftir því sem ástæða þykir til.

Ungliðanefnd FLE

Gunnar Þór Tómasson
Heiðar Þór Karlsson
Sara Henný Arnbjörnsdóttir
Sif Jónsdóttir
Oddný Assa Jóhannsdóttir

Ritnefnd FLE

Benóní Torfi Eggertsson, formaður
Ágústa Katrín Guðmundsdóttir
Herbert Baldursson
Kjartan Arnfinnsson 

Uppstillinganefnd

Bryndís Björk Guðjónsdóttir
Jón S. Helgason
Kristinn Fr. Kristinsson
Ómar Kristjánsson
Sif Einarsdóttir