Nýlegar greinar

Reikningsskilastaðlar extrasResetFilters

Nýr staðall um tekjuskráningu

Meginregla IFRS 15 er sú að fyrirtæki skal skrá tekjur í bókhaldi eftir því sem yfirfærsla á vöru eða þjónustu á sér stað, til viðskiptavina og fjárhæð tekna endurspegli gagngjaldið sem fyrirtæki væntir að fá vegna sölu á viðkomandi vöru eða þjónustu.
FLE blaðið 2016
Lesa meira

IFAC og framtíðin

Í kjölfar alþjóðlegrar fjármálakreppu er hlutverk IFAC í þróun fjármálamarkaða og hagkerfa orðið mun mikilvægara.
Lesa meira

Upplýsingamengun í ársreikningum

Stjórnendur þurfa að feta hinn gullna meðalveg og yfirfara með gagnrýnum hætti hvaða skýringar þarf að leggja áherslu á og hverju má sleppa.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 2. júlí 2015
Lesa meira

Leigusamningar í reikningsskilum – breytingar í sjónmáli

Þetta mun þá einnig hafa áhrif á lykilkennitölur, svo sem um arðsemi og fjármagnsskipan, sem getur síðan haft áhrif á hlutabréfaverð, fjárhagsleg skilyrði í lánasamningum, hæfi félaga til að greiða arð o.s.frv.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 4. júní 2015
Lesa meira

Frekar um nýjan staðal um fjármálagerninga

Hinn nýi staðall gerir mun ríkari kröfur til semjenda reikningsskilanna en sá sem hann leysir af hólmi, þar sem gert er ráð fyrir að við mat á niðurfærslu beri að leggja mat á líkur á framtíðartapi.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 26. febrúar 2015
Lesa meira

Breytingar á tekjuskráningu í reikningsskilum félaga

Staðallinn tekur á ýmsum álitaefnum og setur fram ítarlegri leiðbeiningar um tekjuskráningu en þeir staðlar sem honum er ætlað að leysa af hólmi.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 8. janúar 2015
Lesa meira

Nýr staðall um fjármálagerninga lítur dagsins ljós

Það hefur verið í umræðunni að sveiflur í niðurfærslum muni aukast þar sem horfa þarf til framtíðar sem eykur óvissuna og dregur á sama tíma úr samanburðarhæfni á milli banka.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 4. desember 2014
Lesa meira

Eru þetta tekjur?

Með þessu á notendum reikningsskilanna að verða auðveldara að skilja eðli, tímasetningu og óvissu er tengist tekjum og sjóðstreymi vegna samninga við viðskiptavini viðkomandi félags.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 6. nóv. 2014 bls. 12.
Lesa meira