Nýlegar greinar

Nýr staðall um tekjuskráningu

Meginregla IFRS 15 er sú að fyrirtæki skal skrá tekjur í bókhaldi eftir því sem yfirfærsla á vöru eða þjónustu á sér stað, til viðskiptavina og fjárhæð tekna endurspegli gagngjaldið sem fyrirtæki væntir að fá vegna sölu á viðkomandi vöru eða þjónustu.
FLE blaðið 2016
Lesa meira

Eru þetta tekjur?

Með þessu á notendum reikningsskilanna að verða auðveldara að skilja eðli, tímasetningu og óvissu er tengist tekjum og sjóðstreymi vegna samninga við viðskiptavini viðkomandi félags.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 6. nóv. 2014 bls. 12.
Lesa meira