Nýlegar greinar

Reikningsskil extrasResetFilters

IPSAS, opinberir aðilar og endurskoðendur

Með vísan til krafna um endurskoðun eininga tengda almannahagsmunum er umhugsunarefni að löggjafinn virðist gera meiri kröfur til gæða fjárhagsupplýsinga slíkra eininga en til síns sjálfs, þó hið opinbera sé í eðli sínu stærsti almannaþjónustuaðili á Íslandi.
FLE vefur
Lesa meira

ÁHRIF COVID-19 Á ÁRSREIKNINGA 2020

COVID-19 heimsfaraldur getur haft margvísleg áhrif á ársreikninga fyrir árið 2020. Það er því að ýmsu að hyggja og nauðsynlegt að greina áhrifin tímanlega og vanda til verka til að tryggja að ársreikningar uppfylli allar kröfur sem til þeirra eru gerðar.
FLE blaðið, janúar 2021 1. tbl, 43. árg.
Lesa meira

EFTIRLIT, HLUTVERK OG VALDHEIMILDIR ÁRSREIKNINGASKRÁR

Stjórnendur skulu leggja mat á mikilvægi og hvaða upplýsingar eru viðeigandi til að tryggja að reikningsskilin gefi glögga mynd samkvæmt skilgreiningu í 5. gr. laga um ársreikninga
FLE blaðið, janúar 2020 1. tbl, 42. árg.
Lesa meira

Könnunaráritun og önnur staðfestingarvinna

Til staðar eru sérstakir alþjóðlegir staðlar sem snúa að öðrum störfum endurskoðenda en að beinni endurskoðun ársreikninga. Algengustu áritanir sem endurskoðendur nota vegna annarrar vinnu en endurskoðunar eru könnunaráritun og áritun á óendurskoðuð reikningsskil.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 16. feb. 2017
Lesa meira

Þjóðtungan og ársreikningar

Á árlegum Skattadegi Deloitte, Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins sem haldinn var nú fyrir skömmu var farið yfir nýlegar breytingar á ársreikningalögum, sem eru ansi margar og ólíkar að umfangi en yfirlýst markmið frumvarpsins var að einfalda regluverkið. Eina þessara breytinga er að finna í 6. gr. laganna, sem felld var inn í 2. og 3. málslið 2. mgr. 7. gr. ársreikningalaga nr. 3/2006, en sú breyting felur í sér að öll félög þurfa nú að skila ársreikningum sínum á íslensku.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 3. feb. 2017
Lesa meira

IFRS 16 - Leigusamningar

Það má gera ráð fyrir því að áhrifa staðalsins gæti einna helst hjá félögum sem gert hafa marga rekstrarleigusamninga eða fyrir háar fjárhæðir og til skamms tíma
Lesa meira

Enn um breytingar á ársreikningalögunum

Viðamiklar breytingar á íslensku ársreikningalögunum voru samþykktar í júní síðastliðnum. Eitt atriði við lagabreytinguna var að hún var afturvirk, lögin eru samþykkt í júní 2016 en gilda frá 1. janúar 2016 og gilda því fyrir ársreikninga ársins 2016.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 24. nóv. 2016
Lesa meira

Innleiðing og áhrif IFRS 9

Nýr alþjóðlegur staðall um fjármálagerninga leit dagsins ljós í júlí 2014. Fá fjármálafyrirtæki sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS) hafa skýrt frá tölulegum áhrifum af innleiðingu staðalsins, en ljóst er að áhrifin verða töluverð á reikningsskil fjármálafyrirtækja við innleiðingu.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 3. mars 2016
Lesa meira

Verulegar breytingar á reikningsskilum ríkisins

Alþjóðlega fjármálakreppan og skuldavandræði margra þjóða sem fylgdu í kjölfar hennar hefur sýnt að léleg fjármálastjórn og skortur á gagnsæi hins opinbera getur stefnt í hættu getu ríkja til að standa undir mikilli skuldasöfnun eða mæta lögbundnum útgjöldum til velferðarmála eða öðrum skuldbindingum.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 4. feb. 2016
Lesa meira

Vangaveltur um Reikningsskilaráð

Það er bagalegt að allar götur frá því að reikningsskilaráð lagðist í dvala hefur verið vísað til þess í lögum sem reglusetjandi aðila.
FLE blaðið 2016, bls. 21
Lesa meira

Meira af leigusamningum í reikningsskilum

Nýi staðallinn um leigusamninga mun hafa mikil áhrif á reikningsskil leigutaka í framtíðinni þar sem þeir munu í flestum tilvikum einnig þurfa að færa rekstrarleigusamninga í efnahagsreikning sínum, með því að eignfæra nýtingarrétt að leigueign og færa skuld vegna framtíðarleigugreiðslna.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 18. janúar 2016
Lesa meira

Ársreikningar fjármálafyrirtækja

Nú hefur verið lagt til að hverfa skuli frá stöðluðum áritunum og endurskoðandanum verður gert skylt að greina í áritun nánar frá vinnu sinni.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 27. nóv 2014 bls. 12
Lesa meira

Bætt reikningsskil opinberra aðila

Ávinningur hins opinbera af upptöku reikningsskila byggðra á hreinum rekstrargrunni getur orðið verulegur.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 13. nóv. 2014 bls. 12.
13.11.2014
Lesa meira

Eru þetta tekjur?

Með þessu á notendum reikningsskilanna að verða auðveldara að skilja eðli, tímasetningu og óvissu er tengist tekjum og sjóðstreymi vegna samninga við viðskiptavini viðkomandi félags.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 6. nóv. 2014 bls. 12.
Lesa meira