Nýlegar greinar

Leigusamningar extrasResetFilters

ÁHRIF COVID-19 Á ÁRSREIKNINGA 2020

COVID-19 heimsfaraldur getur haft margvísleg áhrif á ársreikninga fyrir árið 2020. Það er því að ýmsu að hyggja og nauðsynlegt að greina áhrifin tímanlega og vanda til verka til að tryggja að ársreikningar uppfylli allar kröfur sem til þeirra eru gerðar.
FLE blaðið, janúar 2021 1. tbl, 43. árg.
Lesa meira

Heimagisting

Við lok hvers almanaksárs skal skila til sýslumanns yfirliti um daga heimagistingar og tekjur af henni og er sýslumanni heimilt að óska eftir frekari gögnum og staðfestingum ef þurfa þykir s.s. nýtingaryfirlit frá bókunarvefjum. Sýslumanni er heimilt að senda þær upplýsingar til skattyfirvalda.
FLE blaðið 2018 bls. 34-36
Lesa meira

IFRS 16 - Leigusamningar

Það má gera ráð fyrir því að áhrifa staðalsins gæti einna helst hjá félögum sem gert hafa marga rekstrarleigusamninga eða fyrir háar fjárhæðir og til skamms tíma
Lesa meira

Meira af leigusamningum í reikningsskilum

Nýi staðallinn um leigusamninga mun hafa mikil áhrif á reikningsskil leigutaka í framtíðinni þar sem þeir munu í flestum tilvikum einnig þurfa að færa rekstrarleigusamninga í efnahagsreikning sínum, með því að eignfæra nýtingarrétt að leigueign og færa skuld vegna framtíðarleigugreiðslna.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 18. janúar 2016
Lesa meira

Leigusamningar í reikningsskilum – breytingar í sjónmáli

Þetta mun þá einnig hafa áhrif á lykilkennitölur, svo sem um arðsemi og fjármagnsskipan, sem getur síðan haft áhrif á hlutabréfaverð, fjárhagsleg skilyrði í lánasamningum, hæfi félaga til að greiða arð o.s.frv.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 4. júní 2015
Lesa meira