Nýlegar greinar

Sjálfbærnistaðlar Evrópusambandsins (ESRS) í hnotskurn

Þessir tólf staðlar eru bara fyrsta skrefið en fleiri staðlar eru nú í vinnslu hjá EFRAG. Annars vegar er um að ræða staðla fyrir ákveðnar atvinnugreinar, þar sem skilgreindar verða kröfur um samræmda upplýsingagjöf og hins vegar staðlar sem verða sérstaklega sniðnir að litlum og meðalstórum félögum (ESRS for SMEs).
FLE
Lesa meira

IPSAS, opinberir aðilar og endurskoðendur

Með vísan til krafna um endurskoðun eininga tengda almannahagsmunum er umhugsunarefni að löggjafinn virðist gera meiri kröfur til gæða fjárhagsupplýsinga slíkra eininga en til síns sjálfs, þó hið opinbera sé í eðli sínu stærsti almannaþjónustuaðili á Íslandi.
FLE vefur
Lesa meira

IFRS 16 - Leigusamningar

Það má gera ráð fyrir því að áhrifa staðalsins gæti einna helst hjá félögum sem gert hafa marga rekstrarleigusamninga eða fyrir háar fjárhæðir og til skamms tíma
Lesa meira

Meira af leigusamningum í reikningsskilum

Nýi staðallinn um leigusamninga mun hafa mikil áhrif á reikningsskil leigutaka í framtíðinni þar sem þeir munu í flestum tilvikum einnig þurfa að færa rekstrarleigusamninga í efnahagsreikning sínum, með því að eignfæra nýtingarrétt að leigueign og færa skuld vegna framtíðarleigugreiðslna.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 18. janúar 2016
Lesa meira

Áritun endurskoðenda – breytingar framundan

Breytingarnar kalla á aukin samskipti milli endurskoðunarnefnda og endurskoðenda og umræður um upplýsingar sem koma fram í áritun endurskoðanda
03.09.2015
Lesa meira

Sjóðstreymi

Þrátt fyrir hvatningu í IAS 7 um að setja fram rekstrarhreyfingar með beinum hætti hefur það ekki fengið hljómgrunn hjá semjendum reikningsskila á Íslandi.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 27. ágúst 2015
Lesa meira

IFAC og framtíðin

Í kjölfar alþjóðlegrar fjármálakreppu er hlutverk IFAC í þróun fjármálamarkaða og hagkerfa orðið mun mikilvægara.
Lesa meira

Nýr staðall um fjármálagerninga lítur dagsins ljós

Það hefur verið í umræðunni að sveiflur í niðurfærslum muni aukast þar sem horfa þarf til framtíðar sem eykur óvissuna og dregur á sama tíma úr samanburðarhæfni á milli banka.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 4. desember 2014
Lesa meira