Nýlegar greinar

FLE blaðið 2017 extrasResetFilters

Ársreikningalög

Upp hafa komið ýmis álitamál um beitingu tiltekinna lagaákvæða. Það var viðbúið að svo yrði, jafnvel þó vandað sé til verka við lagasetningu og reynt að fremsta megni að hafa lagaákvæði skýr.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

Félagatal – spáð í spilin

Flest allir endurskoðendur hafa áhuga á talnalestri. Ritnefnd rýndi í félagatal Félags Löggiltra endurskoðenda á dögunum og komst að ýmsu fróðlegu.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

IFRS 16 - Leigusamningar

Það má gera ráð fyrir því að áhrifa staðalsins gæti einna helst hjá félögum sem gert hafa marga rekstrarleigusamninga eða fyrir háar fjárhæðir og til skamms tíma
Lesa meira

Skattlagning kaupréttar á hlutabréfum

Engin sérstök ákvæði eru um hvernig fara skuli með umrædda frestun eða skattkvöð við þær aðstæður þegar kaupréttarhafinn deyr áður en hann selur bréfin.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

Descartes endurskoðunarhugbúnaðurinn

Með nýju útgáfunni er horft til framtíðar og var fókusinn settur á að bæta verulega notendaviðmót kerfisins.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

Aflandsfélög og lágskattasvæði

Hugtökin aflandsfélag, skattaskjól og lágskattaríki hafa mikið verið notuð af fjölmiðlum undanfarin misseri. Það sem torveldar alla umræðu er að á heimsvísu er engin sameiginleg skilgreining á þessum hugtökum.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

Nýjar áritanir

Í áraraðir hefur áritun endurskoðanda lítið breyst og verið keimlík hjá öllum fyrirtækjum. Á sama tíma hefur flækjustig í viðskiptalífinu aukist til muna, sem kallar á flóknari reikningsskilareglur og skýringar.
FLE blaðið 2017
Lesa meira