Nýlegar greinar

STAÐGREIÐSLA SKATTS AF ARÐI TIL LÖGAÐILA INNAN EES

…að þrátt fyrir að skattalög falli utan gildissviðs EES samningsins ber aðildarríkjum samningsins engu að síður að beita skattlagningarvaldi sínu þannig að það brjóti ekki í bága við ákvæði samningsins
FLE blaðið, janúar 2021 1. tbl, 43. árg.
Lesa meira

Flækjur og rembihnútar á bundnu eigin fé

Lagaákvæðið tekur þannig ekki á, hvað skal gera þegar tímamismunur myndast á útgreiðslu arðs úr dótturfélagi og þar sem hagnaður sem myndar hagnaðinn er í raun innleystur hjá samstæðu.
FLE blaðið 2018 bls. 27-29
18.01.2018
Lesa meira

Arðsúthlutun takmörkuð

Hinn 2. júní sl. voru samþykktar breytingar á lögum um ársreikninga sem komu til framkvæmda 1. janúar 2016. Með framangreindri lagabreytingu voru gerðar verulegar breytingar á lögum um ársreikninga en í þessari grein verður aðeins fjallað um einn anga af breytingunum, þ.e. takmarkanir á arðgreiðslum.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 26. janúar 2017
Lesa meira

Ársreikningalög

Upp hafa komið ýmis álitamál um beitingu tiltekinna lagaákvæða. Það var viðbúið að svo yrði, jafnvel þó vandað sé til verka við lagasetningu og reynt að fremsta megni að hafa lagaákvæði skýr.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

Á að heimila greiðslu arðs af gangvirðisbreytingum?

Verðgildi hlutabréfanna hækkaði og hækkaði og félögin skiluðu góðum hagnaði þannig að skilyrði fyrir arðgreiðslu voru fyrir hendi, og einnig veð fyrir frekari lánum sem nýtt voru til greiðslu arðs.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 29. okt. 2015
29.10.2015
Lesa meira