Tvö ár frá nýjum ársreikningalögum
Því hljótum við sem félag að vilja leggja áherslu á að þessi veigamiklu lög verði tafarlaust skýrð frekar með reglugerðum, reglum og leiðbeiningum til þess
að stjórnir fyrirtækja landsins hafi haldbærar reglur við uppsetningu ársreikninga í stað óteljandi minnisblaða þar sem lögin eru túlkuð á þvers og kruss
FLE blaðið 2018
18.01.2018