Nýlegar greinar

Fjárhagsupplýsingar extrasResetFilters

Tvö ár frá nýjum ársreikningalögum

Því hljótum við sem félag að vilja leggja áherslu á að þessi veigamiklu lög verði tafarlaust skýrð frekar með reglugerðum, reglum og leiðbeiningum til þess að stjórnir fyrirtækja landsins hafi haldbærar reglur við uppsetningu ársreikninga í stað óteljandi minnisblaða þar sem lögin eru túlkuð á þvers og kruss
FLE blaðið 2018
Lesa meira

Umhverfi og starfsemi endurskoðunarnefnda

Markmið þessarar greinar er að greina frá hluta niðurstaðna rannsóknar á umhverfi og starfsháttum endurskoðunarnefnda, nánar tiltekið bakgrunni nefndarmanna, áherslum þeirra og mati á trausti og gagnsæi fjárhagsupplýsinga. Bornar eru saman niðurstöður tveggja kannana höfunda á efninu, annars vegar frá árinu 2012 og hins vegar frá árinu 2016.
Tímarit um viðskipti og efnahagsmál 14. árg. 1. tbl. 2017
Lesa meira

Arðsúthlutun takmörkuð

Hinn 2. júní sl. voru samþykktar breytingar á lögum um ársreikninga sem komu til framkvæmda 1. janúar 2016. Með framangreindri lagabreytingu voru gerðar verulegar breytingar á lögum um ársreikninga en í þessari grein verður aðeins fjallað um einn anga af breytingunum, þ.e. takmarkanir á arðgreiðslum.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 26. janúar 2017
Lesa meira

Innra eftirlit - mikilvægt stjórntæki

Innra eftirlit er mikilvægur þáttur í stjórnun allra fyrirtækja. Samt sem áður er ekki laust við að hugtakið innra eftirlit (e. internal control) virki stundum neikvætt á fólk.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 10. mars 2016
Lesa meira

Er sundurliðunarblað lögaðila á næsta leiti?

Á heimasíðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins liggja fyrir drög að frumvarpi til breytinga á lögum um ársreikninga. Meðal þess sem þar kemur fram er ný stærðarflokkun sem nær til minnstu félaga landsins og nefnd eru örfélög.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 26. janúar 2016
Lesa meira

Skýrslur um samfélagsábyrgð fyrirtækja

Nú er unnið að því að samþætta skýrslugerð fyrirtækja þar sem fjallað er um samfélagsábyrgð og fjárhagsupplýsingar í sömu skýrslu.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 1. okt. 2015
Lesa meira

Réttnefni eða mýraljós?

Af framansögðu má ljóst vera að merking hugtaksins viðskiptavild er þrengd mjög í reglum reikningshaldsins frá þeirri sem viðgengst í daglegu tali. Fyrirtæki sem ávinnur sér almenna hylli viðskiptavina og byggir upp mikið traust á markaði má ekki færa sér slíkt til eignar í sínum bókum.
FLE blaðið 2015 bls. 17-20
Lesa meira