Nýlegar greinar

Sjálfvirknivæðing ferla með stafrænu vinnuafli

Áætlað er að stafrænt vinnuafl lækki kostnað um 30-35% hvað einfaldari störf varðar en allt að 70% hvað varðar síendurtekin störf.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 11. maí 2017
Lesa meira

Stjórnun netöryggis

Í nútíma markaðsumhverfi reiða félög sig sífellt meira á tækni og er svo komið að upplýsingatækni er nú undirstöðuþáttur í rekstri hvers félags. Um leið og upplýsingatækni gerir félögum kleift að bæta rekstur og þjónustu, t.d. með því að safna upplýsingum og greina þær, ber tæknin þó einnig með sér þá áhættu að geta orðið félögum að falli.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 27. maí 2016
Lesa meira

Upplýsingaöryggi og áhættustýring

Á síðustu misserum hafa stjórnir og endurskoðunarnefndir félaga á markaði staðið frammi fyrir ýmsum áskorunum í störfum sínum. Í þessari grein verður farið stuttlega yfir það helsta sem þessir aðilar þurfa að hafa í huga hvað varðar upplýsingaöryggi og áhættustýringu.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 19. apríl 2016
Lesa meira

Innra eftirlit - mikilvægt stjórntæki

Innra eftirlit er mikilvægur þáttur í stjórnun allra fyrirtækja. Samt sem áður er ekki laust við að hugtakið innra eftirlit (e. internal control) virki stundum neikvætt á fólk.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 10. mars 2016
Lesa meira

Er fyrirtækið þitt tilbúið fyrir framtíðina?

Gerð var könnun meðal innri endurskoðendanna um hvaða áherslur þeir vildu leggja í vinnu sinni.
Mbl.is - Viðskiptamogginn
Lesa meira

Aukið virði endurskoðunar með gagnagreiningum

Möguleikarnir eru miklir og í raun er hugmyndaflug endurskoðandans eini takmarkandi þátturinn við þessar greiningar.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 12. nóv. 2015
Lesa meira