Nýlegar greinar

Ófjárhagsleg upplýsingagjöf

Ófjárhagslegir þættir sem hluti af framtíðar stefnumótun geta skipt sköpum um möguleg ný markaðstækifæri, nýsköpun og verðmætasköpun
FLE blaðið 2019 bls. 11-13
Lesa meira

Sjálfvirknivæðing ferla með stafrænu vinnuafli

Áætlað er að stafrænt vinnuafl lækki kostnað um 30-35% hvað einfaldari störf varðar en allt að 70% hvað varðar síendurtekin störf.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 11. maí 2017
Lesa meira

Mikilvægismörk við gerð ársreikninga

Oft er erfitt fyrir lesendur ársreikninga að átta sig á því hvaða upplýsingar í ársreikningum eru mikilvægar og hvaða upplýsingar skipta minna máli. Sérstaklega á þetta við um ársreikninga sem gerðir eru í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS). Í þessu samhengi skiptir miklu máli hvernig hugtakið „mikilvægi“ er notað við gerð ársreiknings.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 29. apríl 2016
Lesa meira