Samtímaeftirlit og endurskoðendur
Frá því að líta á innra eftirlit sem kvöð og óþarfa árið 2008 virðast íslensk fyrirtæki í dag sjá innra eftirlit sem nauðsyn. Til marks um þessa þróun hefur samtímaeftirlit komið fram á sjónarsviðið á Íslandi síðustu árum...
FLE blaðið 2015 bls. 10-12
20.01.2016