Nýlegar greinar

Tvíþætt mikilvægismat - Hvað er það?

ESRS setur ekki fram ákveðið ferli sem skal fylgja við gerð mikilvægismats né setur viðmið um hvenær málefni telst mikilvægt. Það er því lagt í hendur hvers félags að framkvæma matið í samræmi við kröfur staðalsins og setja viðmið fyrir hvenær málefni telst mikilvægt.
FLE
Lesa meira

Flokkunarreglugerð ESB

Flokkunarreglugerð ESB snýst í stuttu máli um að skilgreina hvaða atvinnustarfsemi telst vera umhverfislega sjálfbær með það að markmiði að hjálpa fjárfestum og fyrirtækjum að taka upplýstar fjárfestingarákvarðanir, stuðla að gagnsæi í upplýsingagjöf og koma í veg fyrir grænþvott.
FLE
Lesa meira

ENDURSKOÐUN BREYTINGAR OG UMBÆTUR Í KJÖLFAR HRUNSINS

En við sem vinnum við endurskoðun, finnum vel fyrir þessum breytingum og auknu kröfum sem orðið hafa í störfum okkar á síðustu tíu árum
FLE blaðið 1. tbl. 41. árg. bls. 26-28
Lesa meira

Aukið gagnsæi í áritun endurskoðenda

Nú um áramótin tóku gildi breytingar á alþjóðlegum endurskoðunarstöðlum sem hafa þau áhrif að áritun endurskoðenda á reikningsskil breytist talsvert og verður breytingin vonandi til þess að auka gagnsemi endurskoðunar enn frekar. Þessi breyting kemur í kjölfarið á því að notendur reikningsskila hafa kallað eftir meiri upplýsingum en hin staðlaða áritun hefur falið í sér og vilja vita meira um það hverjar eru áherslur endurskoðenda við endurskoðun og hvernig var brugðist við þeim.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 2. mars 2017
02.03.2017
Lesa meira

Nýjar áritanir

Í áraraðir hefur áritun endurskoðanda lítið breyst og verið keimlík hjá öllum fyrirtækjum. Á sama tíma hefur flækjustig í viðskiptalífinu aukist til muna, sem kallar á flóknari reikningsskilareglur og skýringar.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

Nýjar áritanir endurskoðenda

Um allnokkurt skeið hafa fjárfestar víða um heim farið fram á að áritun endurskoðenda gefi þeim meiri upplýsingar en einfalda niðurstöðu um hvort ársreikningurinn standist kröfur reikningsskilareglna eða ekki. Þeir hafa kallað eftir vitneskju um hvað endurskoðandinn telur mikilvægustu atriðin við endurskoðunina og hvernig hann nálgast þau í sinni vinnu.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 10. janúar 2017
10.01.2017
Lesa meira

Þróun endurskoðunar

Í sífellt flóknara viðskiptaumhverfi þarf hefðbundin endurskoðun að breytast til að ná að fylgja eftir þeirri þróun sem á sér stað. Þörfin fyrir endurskoðun hefur aldrei verið meiri og þar leika endurskoðendur stórt samfélagslegt hlutverk.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 5. nóv. 2016
Lesa meira

Útskipti á endurskoðunarfélagi

Í kjölfar alþjóðlegu fjármálakreppunnar sem reið yfir heiminn árið 2008 byrjuðu menn að huga að því hvað hefði farið úrskeiðis. Horft var til þess hvaða leiðir væru færar til að koma í veg fyrir að sömu aðstæður myndu koma upp aftur á fjármálamörkuðum.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 29. okt. 2016
29.10.2016
Lesa meira

Endurskoðun breytist til samræmis við tíðarandann

Á árunum 1840–1920 urðu mörg félög gjaldþrota, hlutabréfamarkaðir voru án eftirlits og einkenndust mikið af spákaupmennsku. Takmörkuð ábyrgð hluthafa var ekki til staðar og því þótti nauðsynlegt að setja lög m.a. til þess að verja fjárfesta. Af þessum ástæðum kom fram krafa um að félög væru endurskoðuð.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 9. júní 2016
09.06.2016
Lesa meira

Hvað er það sem stöðvar konur í endurskoðun?

Kynjahallinn í hópi þeirra sem hljóta löggildingu í endurskoðun bendir til þess að konur velji síður en karlar að reyna við prófið, og að þeim gangi verr í prófinu.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 1. febrúar 2016
Lesa meira

Aukið virði endurskoðunar með gagnagreiningum

Möguleikarnir eru miklir og í raun er hugmyndaflug endurskoðandans eini takmarkandi þátturinn við þessar greiningar.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 12. nóv. 2015
Lesa meira

Endurskoðun framtíðarinnar

Endurskoðun framtíðarinnar verður mjög frá-brugðin þeirri hefðbundnu endurskoðun sem stjórn- endur þekkja í dag. Tilfærslan frá hefðbundinni endurskoðun til endurskoðunar framtíðarinnar mun ekki gerast á einni nóttu.
Lesa meira

Hvað er endurskoðun?

Endurskoðandinn getur aldrei veitt algjöra vissu um að reikningsskil séu laus við verulegar rangfærslur vegna eðlislægra takmarkana endurskoðunar.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 18. júní 2015
18.06.2015
Lesa meira

Góð endurskoðunarvenja

Undirritaður telur óviðunandi að endurskoðun sé framkvæmd með svo mismunandi hætti.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 7. maí 2015
Lesa meira

Nær öll fyrirtæki á Íslandi eru lögum samkvæmt undanþegin endurskoðun

Það hlýtur að vera mikið umhugsunarefni að þróunin sé sú undanfarin ár, að gerðar séu enn minnkandi kröfur til eftirlits og endurskoðunar fyrirtækja sem þó var nánast ekkert fyrir. Byggja þarf Ísland framtíðarinnar á heilbrigðari viðskiptaháttum, en einn liður í því er að tryggja með sem bestum hætti áreiðanleika ársreikninga.
FLE blaðið 2015 bls. 31-33
Lesa meira

Samspil innri og ytri endurskoðunar

Innbyrðis samskipti innri og ytri endurskoðenda skipta miklu máli til að bæta innra eftirlitskerfi og styðja fyrirtæki í að ná enn betri árangri.
Mbl.is - Viðskiptamogginn 18. des. 2014
Lesa meira