Nýlegar greinar

Útskipti á endurskoðunarfélagi

Í kjölfar alþjóðlegu fjármálakreppunnar sem reið yfir heiminn árið 2008 byrjuðu menn að huga að því hvað hefði farið úrskeiðis. Horft var til þess hvaða leiðir væru færar til að koma í veg fyrir að sömu aðstæður myndu koma upp aftur á fjármálamörkuðum.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 29. okt. 2016
29.10.2016
Lesa meira

Siðareglur endurskoðenda og gæðaeftirlit

Í lögum um endurskoðendur kemur fram að Félag löggiltra endurskoðenda skuli, í samráði við Endurskoðendaráð, setja siðareglur fyrir endurskoðendur. Samkvæmt lögunum skulu endurskoðendur fylgja siðareglum þeim sem settar hafa verið af félaginu og hlotið staðfestingu ráðherra.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 12. maí 2016
Lesa meira

Siðareglur endurskoðenda

Án sjálfsgagnrýni verður þróun stéttarinnar takmörkunum háð. En slík gagnrýni þarf ávallt að vera gerð á málefnalegum grunni, með hagsmuni stéttarinnar og almannahagsmuni að leiðarljósi.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 15. okt. 2015
15.10.2015
Lesa meira

Óhæði og hlutverk endurskoðenda

Óhæði er einn af hornsteinum endur-skoðunarstarfsins. Endurskoðandi verður að vera óháður því fyrirtæki sem hann endurskoðar bæði í reynd og ásýnd.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 20. ágúst 2015
Lesa meira

Sviksemi og spilling – auðvelda leiðin til vaxtar?

Fjármálafyrirtæki þekkja vel kostnaðinn sem fylgir því að fara gegn settum reglum en gríðarlegar fjárhæðir hafa verið greiddar vegna sátta í málum fjármálafyrirtækja.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 11. júní 2015
11.06.2015
Lesa meira