Nýlegar greinar

Félagatal – spáð í spilin

Flest allir endurskoðendur hafa áhuga á talnalestri. Ritnefnd rýndi í félagatal Félags Löggiltra endurskoðenda á dögunum og komst að ýmsu fróðlegu.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

Hvernig fylgist endurskoðandi með? Hver fylgist með honum?

Endurskoðendur eru ein fárra stétta sem ber lögbundin skylda til endurmenntunar. Samkvæmt lögum um endurskoðendur er þeim skylt að sækja endurmenntun sem tryggir að þeir viðhaldi fræðilegri þekkingu, faglegri hæfni og faglegum gildum.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 23. des. 2016
Lesa meira

Fjölbreyttir starfsmöguleikar endurskoðenda

Félagsmenn Félags löggiltra endurskoðenda eru nú um 400 talsins. Af þeim starfar um þriðjungur utan hefðbundinna endurskoðunarstarfa.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 2. sept. 2016
02.09.2016
Lesa meira

FLE styrkir bæði nám og rannsóknir

Félag löggiltra endurskoðenda stofnaði sérstakan námsstyrkjasjóð vorið 2003 til þess að treysta menntunargrundvöll endurskoðenda og veita styrki til framhaldsnáms í endurskoðun og reikningsskilum. Hlutverk sjóðsins var svo útvíkkað árið 2014 til þess að geta stutt við rannsóknir á sama sviði.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 18. feb. 2016
18.02.2016
Lesa meira

Siðareglur endurskoðenda

Án sjálfsgagnrýni verður þróun stéttarinnar takmörkunum háð. En slík gagnrýni þarf ávallt að vera gerð á málefnalegum grunni, með hagsmuni stéttarinnar og almannahagsmuni að leiðarljósi.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 15. okt. 2015
15.10.2015
Lesa meira

Hvar eru endurskoðendur?

Af þessum 385 félagsmönnum sem eru löggiltir endurskoðendur eru karlar í meirihluta eða 289 talsins en konurnar eru 96 eða fjórðungur félagsmanna.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 9. júlí 2015
09.07.2015
Lesa meira

Nú verður endurskoðun skemmtileg á ný

Minni áhersla verður á fylgni við staðla og aukin áhersla á faglegt mat og samskipti við stjórnendur og stjórn.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 23. júní 2015
Lesa meira

Fyrir hvað stendur Félag löggiltra endurskoðenda?

Tilgangur félagsins samkvæmt samþykktum þess er margvíslegur og snýr að því að viðhalda og auka faglega þekkingu félagsmanna og samræma vinnubrögð þeirra.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 19. febrúar 2015
19.02.2015
FLE
Lesa meira