Nýlegar greinar

Endurskoðun - staðlar extrasResetFilters

GILDI ALÞJÓÐLEGRA ENDURSKOÐUNARSTAÐLA Á ÍSLAND

Deila þessi hefur frá upphafi, í grunninn, snúist um óvissu um lagalegt gildi hinna alþjóðlegu endurskoðunarstaðla á Íslandi
FLE blaðið, janúar 2020 1. tbl, 42. árg.
Lesa meira

ENDURSKOÐUN BREYTINGAR OG UMBÆTUR Í KJÖLFAR HRUNSINS

En við sem vinnum við endurskoðun, finnum vel fyrir þessum breytingum og auknu kröfum sem orðið hafa í störfum okkar á síðustu tíu árum
FLE blaðið 1. tbl. 41. árg. bls. 26-28
Lesa meira

Framhald vinnu við SASE

Ennþá stendur jafnframt eftir að grundvallarspurningunni um hvort skuli hafa tvö sett af endurskoðunarstöðlum er ósvarað. Tilraun NRF sýnir að mínu mati að hægt er að einfalda staðlaverkið töluvert til að mæta þörfum í endurskoðun lítilla eininga.
FLE blaðið 2016, bls 29-30
Lesa meira

Sjóðstreymi

Þrátt fyrir hvatningu í IAS 7 um að setja fram rekstrarhreyfingar með beinum hætti hefur það ekki fengið hljómgrunn hjá semjendum reikningsskila á Íslandi.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 27. ágúst 2015
Lesa meira

Óhæði og hlutverk endurskoðenda

Óhæði er einn af hornsteinum endur-skoðunarstarfsins. Endurskoðandi verður að vera óháður því fyrirtæki sem hann endurskoðar bæði í reynd og ásýnd.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 20. ágúst 2015
Lesa meira

Nú verður endurskoðun skemmtileg á ný

Minni áhersla verður á fylgni við staðla og aukin áhersla á faglegt mat og samskipti við stjórnendur og stjórn.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 23. júní 2015
Lesa meira

Góð endurskoðunarvenja

Undirritaður telur óviðunandi að endurskoðun sé framkvæmd með svo mismunandi hætti.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 7. maí 2015
Lesa meira

Norrænn endurskoðunarstaðall fyrir litlar einingar

Ekki voru lagðar til breytingar á þeirri skyldu að ársreikningar félaga séu annaðhvort endurskoðaðir af endurskoðendum eða yfirfarnir af skoðunarmönnum. Þannig eiga allir ársreikningar þeirra félaga sem falla undir lög um ársreikninga annaðhvort að vera endurskoðaðir af endurskoðendum eða yfirfarnir af skoðunarmönnum.
FLE blaðið 2015 bls. 7-9
Lesa meira