Örfélög og hnappurinn
Fyrr á þessu ári voru samþykktar á Alþingi breytingar á lögum um ársreikninga. Tilgangur breytinganna var tvíþættur, annars vegar að innleiða nýja ársreikningatilskipun Evrópusambandsins og hins vegar að bæta og einfalda viðskiptaumhverfi lítilla fyrirtækja hér á landi og draga úr umsýslukostnaði.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 13. okt. 2016
13.10.2016