Hvernig fylgist endurskoðandi með? Hver fylgist með honum?
Endurskoðendur eru ein fárra stétta sem ber lögbundin skylda til endurmenntunar. Samkvæmt lögum um endurskoðendur er þeim skylt að sækja endurmenntun sem tryggir að þeir viðhaldi fræðilegri þekkingu, faglegri hæfni og faglegum gildum.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 23. des. 2016
23.12.2016