Nýlegar greinar

Hvernig fylgist endurskoðandi með? Hver fylgist með honum?

Endurskoðendur eru ein fárra stétta sem ber lögbundin skylda til endurmenntunar. Samkvæmt lögum um endurskoðendur er þeim skylt að sækja endurmenntun sem tryggir að þeir viðhaldi fræðilegri þekkingu, faglegri hæfni og faglegum gildum.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 23. des. 2016
Lesa meira

Endurmenntun endurskoðenda

Endurskoðun hefur ekki farið varhluta af þessari þróun. Kröfur um þekkingu og reynslu hafa aukist og þar af leiðandi kröfur um menntun þeirra sem vilja hasla sér völl á þessu sviði.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 25. apríl 2016
Lesa meira

Hvað þarf til þess að verða endurskoðandi?

Endurskoðun sem starfsgrein á sér rétt rúmlega 90 ára sögu á Íslandi. Flestir telja að byrjunina mega rekja til þess þegar Niels Manscher hóf rekstur endurskoðunarskrifstofu í eigin nafni í Reykjavík árið 1924 en fyrirtæki með hans nafni var með rekstur í Reykjavík allt til ársins 1992 þegar nafninu var breytt í Coopers & Lybrand.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 17. mars 216
Lesa meira

FLE styrkir bæði nám og rannsóknir

Félag löggiltra endurskoðenda stofnaði sérstakan námsstyrkjasjóð vorið 2003 til þess að treysta menntunargrundvöll endurskoðenda og veita styrki til framhaldsnáms í endurskoðun og reikningsskilum. Hlutverk sjóðsins var svo útvíkkað árið 2014 til þess að geta stutt við rannsóknir á sama sviði.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 18. feb. 2016
18.02.2016
Lesa meira