Nýlegar greinar

Gæðaeftirlit extrasResetFilters

Lög um endurskoðendur stopp í þinginu vegna FME

Frumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra gerði ráð fyrir að FME tæki við eftirliti með endurskoðendum en sameining við Seðlabankann setti strik í þann reikning. Hugmyndir um nýja stofnun sem hefði eftirlit með ýmsum öngum viðskiptalífsins hafa verið viðraðar.
Viðskiptablaðið, 20. tbl. 26. árg. bls. 8
Lesa meira

Hvernig fylgist endurskoðandi með? Hver fylgist með honum?

Endurskoðendur eru ein fárra stétta sem ber lögbundin skylda til endurmenntunar. Samkvæmt lögum um endurskoðendur er þeim skylt að sækja endurmenntun sem tryggir að þeir viðhaldi fræðilegri þekkingu, faglegri hæfni og faglegum gildum.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 23. des. 2016
Lesa meira

Siðareglur endurskoðenda og gæðaeftirlit

Í lögum um endurskoðendur kemur fram að Félag löggiltra endurskoðenda skuli, í samráði við Endurskoðendaráð, setja siðareglur fyrir endurskoðendur. Samkvæmt lögunum skulu endurskoðendur fylgja siðareglum þeim sem settar hafa verið af félaginu og hlotið staðfestingu ráðherra.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 12. maí 2016
Lesa meira