Lög um endurskoðendur stopp í þinginu vegna FME
Frumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra gerði ráð fyrir að FME tæki við eftirliti með endurskoðendum en sameining við Seðlabankann setti strik í þann reikning. Hugmyndir um nýja stofnun sem hefði eftirlit með ýmsum öngum viðskiptalífsins hafa verið viðraðar.
Viðskiptablaðið, 20. tbl. 26. árg. bls. 8