Nýlegar greinar

Einingar tengdar almannahagsmunum extrasResetFilters

Umhverfi og starfsemi endurskoðunarnefnda

Markmið þessarar greinar er að greina frá hluta niðurstaðna rannsóknar á umhverfi og starfsháttum endurskoðunarnefnda, nánar tiltekið bakgrunni nefndarmanna, áherslum þeirra og mati á trausti og gagnsæi fjárhagsupplýsinga. Bornar eru saman niðurstöður tveggja kannana höfunda á efninu, annars vegar frá árinu 2012 og hins vegar frá árinu 2016.
Tímarit um viðskipti og efnahagsmál 14. árg. 1. tbl. 2017
Lesa meira

FME og ytri endurskoðandi

Bein samskipti milli FME og ytri endurskoðanda hafa verið mjög takmörkuð hingað til.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 17. sept. 2015
Lesa meira

Ársreikningar fjármálafyrirtækja

Nú hefur verið lagt til að hverfa skuli frá stöðluðum áritunum og endurskoðandanum verður gert skylt að greina í áritun nánar frá vinnu sinni.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 27. nóv 2014 bls. 12
Lesa meira