Nýlegar greinar

Endurmenntun endurskoðenda

Endurskoðun hefur ekki farið varhluta af þessari þróun. Kröfur um þekkingu og reynslu hafa aukist og þar af leiðandi kröfur um menntun þeirra sem vilja hasla sér völl á þessu sviði.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 25. apríl 2016
Lesa meira

Hvað þarf til þess að verða endurskoðandi?

Endurskoðun sem starfsgrein á sér rétt rúmlega 90 ára sögu á Íslandi. Flestir telja að byrjunina mega rekja til þess þegar Niels Manscher hóf rekstur endurskoðunarskrifstofu í eigin nafni í Reykjavík árið 1924 en fyrirtæki með hans nafni var með rekstur í Reykjavík allt til ársins 1992 þegar nafninu var breytt í Coopers & Lybrand.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 17. mars 216
Lesa meira

Hvað er það sem stöðvar konur í endurskoðun?

Kynjahallinn í hópi þeirra sem hljóta löggildingu í endurskoðun bendir til þess að konur velji síður en karlar að reyna við prófið, og að þeim gangi verr í prófinu.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 1. febrúar 2016
Lesa meira

Löggilding í fylkjum Bandaríkjanna

Menn öðlast löggildinguna sem endurskoðandi í tilteknu fylki og löggildingarskírteinið er gefið út af endurskoðendaráði (state board of accountancy) viðkomandi fylkis.
FLE blaðið 2016 bls. 27-28
20.01.2016
Lesa meira

Löggildingarpróf til endurskoðunarstarfa

Annað sem hefur verið gagnrýnt er að of langan tíma taki að leiða í ljós hvort einstaklingur stenst þær kröfur sem gerðar eru til þess að öðlast löggildingu. Þá hefur lágt hlutfall þeirra sem gangast undir próf og standast lágmarkskröfur verið gagnrýnt.
FLE blaðið 2016
Lesa meira