Endurmenntun endurskoðenda
Endurskoðun hefur ekki farið varhluta af þessari þróun. Kröfur um þekkingu og reynslu hafa aukist og þar af leiðandi kröfur um menntun þeirra sem vilja hasla sér völl á þessu sviði.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 25. apríl 2016
25.04.2016