Nýlegar greinar

Félagatal – spáð í spilin

Flest allir endurskoðendur hafa áhuga á talnalestri. Ritnefnd rýndi í félagatal Félags Löggiltra endurskoðenda á dögunum og komst að ýmsu fróðlegu.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

Fjölbreyttir starfsmöguleikar endurskoðenda

Félagsmenn Félags löggiltra endurskoðenda eru nú um 400 talsins. Af þeim starfar um þriðjungur utan hefðbundinna endurskoðunarstarfa.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 2. sept. 2016
02.09.2016
Lesa meira

Hvað er það sem stöðvar konur í endurskoðun?

Kynjahallinn í hópi þeirra sem hljóta löggildingu í endurskoðun bendir til þess að konur velji síður en karlar að reyna við prófið, og að þeim gangi verr í prófinu.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 1. febrúar 2016
Lesa meira

Löggildingarpróf til endurskoðunarstarfa

Annað sem hefur verið gagnrýnt er að of langan tíma taki að leiða í ljós hvort einstaklingur stenst þær kröfur sem gerðar eru til þess að öðlast löggildingu. Þá hefur lágt hlutfall þeirra sem gangast undir próf og standast lágmarkskröfur verið gagnrýnt.
FLE blaðið 2016
Lesa meira

Hvar eru endurskoðendur?

Af þessum 385 félagsmönnum sem eru löggiltir endurskoðendur eru karlar í meirihluta eða 289 talsins en konurnar eru 96 eða fjórðungur félagsmanna.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 9. júlí 2015
09.07.2015
Lesa meira